Vill spyrja íbúa út í sameiningarmöguleika Kópavogsbæjar Sveinn Arnarsson skrifar 15. maí 2014 09:43 Ólafur Þór Gunnarsson, oddviti Vinstri grænna í bæjarstjórn Kópavogs lagði fram tillögu til bæjarráðs Kópavogs nú í morgun, þess efnis að boða til íbúakosninga meðal íbúa Kópavogs um sameiningarmöguleika Kópavogsbæjar. Tillögunni var frestað til næsta fundar og því ekki tekin efnisleg afstaða til tillögunnar. Ólafur Þór vill kanna hug íbúa til sameiningar Kópavogs við Hafnarfjörð og Garðabæ saman, Reykjavík, Garðabæ eða einhvern annan valkost sem íbúar sjá fyrir sér. Í samtali við Vísi eftir fundinn telur Ólafur líklegt að tillagan verði samþykkt á næsta fundi bæjarráðs. Á þessu kjörtímabili hefur Ómar Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, lagt fram tillögu með Ólafi Þór um að skoða mögulegika sameiningar Kópavogs við önnur nálæg sveitarfélög. Ómar Stefánsson hefur meira að segja gert sér í hugarlund að sameinað sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu gæti heitið Heiðmörk. Í greinargerð með tillögu Ólafs Þórs segir að „Á kjörtímabilinu sem er að líða var samþykkt tillaga um sameiningu til suðurs að frumkvæði VG. Þá var ekki leitað álits íbúanna, en með vilja þeirra fengi málið meiri slagkraft. Umræða um íbúakosningar er mikil um þessar mundir. Samvinna sveitarfélaganna hefur aukist, og stór hluti íbúa lítur á svæðið sem eina heild. Mikilvægt er að eftir því sem sveitarfélögin takast á við fleiri verkefni að staða íbúanna verði jöfn á öllu svæðinu, og þjónusta og þjónustuframboð jöfnuð. Réttindi allra íbúanna til þjónustu eiga að vera þau sömu á öllu svæðinu og því mikilvægt að skoða hug íbúa sameininga.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, oddviti Vinstri grænna í bæjarstjórn Kópavogs lagði fram tillögu til bæjarráðs Kópavogs nú í morgun, þess efnis að boða til íbúakosninga meðal íbúa Kópavogs um sameiningarmöguleika Kópavogsbæjar. Tillögunni var frestað til næsta fundar og því ekki tekin efnisleg afstaða til tillögunnar. Ólafur Þór vill kanna hug íbúa til sameiningar Kópavogs við Hafnarfjörð og Garðabæ saman, Reykjavík, Garðabæ eða einhvern annan valkost sem íbúar sjá fyrir sér. Í samtali við Vísi eftir fundinn telur Ólafur líklegt að tillagan verði samþykkt á næsta fundi bæjarráðs. Á þessu kjörtímabili hefur Ómar Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, lagt fram tillögu með Ólafi Þór um að skoða mögulegika sameiningar Kópavogs við önnur nálæg sveitarfélög. Ómar Stefánsson hefur meira að segja gert sér í hugarlund að sameinað sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu gæti heitið Heiðmörk. Í greinargerð með tillögu Ólafs Þórs segir að „Á kjörtímabilinu sem er að líða var samþykkt tillaga um sameiningu til suðurs að frumkvæði VG. Þá var ekki leitað álits íbúanna, en með vilja þeirra fengi málið meiri slagkraft. Umræða um íbúakosningar er mikil um þessar mundir. Samvinna sveitarfélaganna hefur aukist, og stór hluti íbúa lítur á svæðið sem eina heild. Mikilvægt er að eftir því sem sveitarfélögin takast á við fleiri verkefni að staða íbúanna verði jöfn á öllu svæðinu, og þjónusta og þjónustuframboð jöfnuð. Réttindi allra íbúanna til þjónustu eiga að vera þau sömu á öllu svæðinu og því mikilvægt að skoða hug íbúa sameininga.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira