Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Baldvin Þormóðsson skrifar 15. maí 2014 21:00 Lee Ranaldo og Leah Singer hafa unnið saman síðan 1991. mynd/einkasafn Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth en hann er á leið til Íslands með eiginkonu sinni, listakonunni Leah Singer þar sem þau munu setja upp sýninguna Sight Unseen. Sýningin er samvinnuverkefni hjónanna þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Ranaldo og Singer hafa unnið saman síðan 1991 með myndbandsverk og tónlist í lifandi umhverfi en myndefni og hljóð eru fengin úr hversdagsleikanum og býður verkið upp á persónulega túlkun áhorfenda.Gítar hangir úr miðju lofti Titillinn Sight Unseen vitnar í þá hversdagslegu hluti sem maður leiðir oft hjá sér og hvernig nánari skoðun leiðir ýmislegt í ljós. Markmið verksins er að skapa aðstæður þar sem flytjendur og áhorfendur upplifa saman tónlist og mynd. Verkið samanstendur af gítar sem hangir úr miðju lofti og er magnaður upp þráðlaust sem Ranaldo leikur á umkringdur myndefninu á skjám. Hjónin bjóða oft tónlistarfólkii frá því landi sem þau eru stödd að taka þátt og þar sem það er ekkert svið þá hverfa mörkin á milli áhorfenda og flytjenda enn frekar. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth en hann er á leið til Íslands með eiginkonu sinni, listakonunni Leah Singer þar sem þau munu setja upp sýninguna Sight Unseen. Sýningin er samvinnuverkefni hjónanna þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Ranaldo og Singer hafa unnið saman síðan 1991 með myndbandsverk og tónlist í lifandi umhverfi en myndefni og hljóð eru fengin úr hversdagsleikanum og býður verkið upp á persónulega túlkun áhorfenda.Gítar hangir úr miðju lofti Titillinn Sight Unseen vitnar í þá hversdagslegu hluti sem maður leiðir oft hjá sér og hvernig nánari skoðun leiðir ýmislegt í ljós. Markmið verksins er að skapa aðstæður þar sem flytjendur og áhorfendur upplifa saman tónlist og mynd. Verkið samanstendur af gítar sem hangir úr miðju lofti og er magnaður upp þráðlaust sem Ranaldo leikur á umkringdur myndefninu á skjám. Hjónin bjóða oft tónlistarfólkii frá því landi sem þau eru stödd að taka þátt og þar sem það er ekkert svið þá hverfa mörkin á milli áhorfenda og flytjenda enn frekar.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira