Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 17:15 Gunnar Nelson. Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. Gunnar Nelson var afslappaður að venju en viðtalið var tekið í gegnum Skype og hann bara heima í stofu. „Ég er mjög spenntur fyrir því að fá að slást við LaFlare. Hann er öflugur mótherji, kraftmikill glímumaður og stór strákur sem hefur aldrei tapað. Það er mjög spennandi að fá að mæta honum," sagði Gunnar Nelson. Ryan LaFlare er ósigraður Bandaríkjamaður sem hefur unnið alla fjóra UFC-bardaga sína. Gunnar Nelson hefur unnið alla þrjá UFC-bardaga sína. „Eins og alltaf mun ég finna leið til að vinna hvort sem það er á gólfinu eða standandi. Ryan er mjög góður að blanda þessu tvennu saman og hann hefur mikla reynslu sem gefur honum tækifæri til að stjórna því hvar bardaginn fer fram. Ég verð ánægður með að berjast við hann hvort sem er," segir Gunnar Nelson en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32 Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30 Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17 Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36 Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00 Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á önnur úrslit Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. Gunnar Nelson var afslappaður að venju en viðtalið var tekið í gegnum Skype og hann bara heima í stofu. „Ég er mjög spenntur fyrir því að fá að slást við LaFlare. Hann er öflugur mótherji, kraftmikill glímumaður og stór strákur sem hefur aldrei tapað. Það er mjög spennandi að fá að mæta honum," sagði Gunnar Nelson. Ryan LaFlare er ósigraður Bandaríkjamaður sem hefur unnið alla fjóra UFC-bardaga sína. Gunnar Nelson hefur unnið alla þrjá UFC-bardaga sína. „Eins og alltaf mun ég finna leið til að vinna hvort sem það er á gólfinu eða standandi. Ryan er mjög góður að blanda þessu tvennu saman og hann hefur mikla reynslu sem gefur honum tækifæri til að stjórna því hvar bardaginn fer fram. Ég verð ánægður með að berjast við hann hvort sem er," segir Gunnar Nelson en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32 Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30 Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17 Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36 Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00 Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á önnur úrslit Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32
Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45
Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17
Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00
Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30
Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36
Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00
Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17