"Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr“ Ellý Ármanns skrifar 22. apríl 2014 11:15 Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness sem fram fór í Háskólabíó um helgina en líkami hennar er húðflúraður að miklu leyti eins og sjá má á myndunum. Ólafía komst ekki áfram í úrslitin en er sátt engu að síður.Hvað gerir þú? „Ég starfa sem húðflúrari á Reykjavík Ink á Frakkastíg 7 í Reykjavík,„ svarar Ólafía þegar samtal okkar hefst.Mynd/ArnoldHvað ertu með mörg húðflúr á líkamanum? „Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr. Það er orðið ansi erfitt að telja og ég hef ekki tölu á skiptunum sem ég hef sest í stólinn. Þau hafa sum þýðingu fyrir mér og tákna ákveðna hluti fyrir mér sem hafa átt þátt í að móta mig eins og ég er í dag. Önnur eru bara þarna vegna þess að þau eru flott og mig langaði í þau,“ segir hún greinilega vön spurningu sem þessari.Myndir/ArnoldHvenær fékkstu þér fyrsta húðflúrið og ætlar þú að fá þér fleiri í framtíðinni? „Ég beið til tvítugs með að fá mér fyrsta húðflúrið. Mér finnst það hafa verið rétt ákvörðun. Að mínu mati hefur maður ekki náð almennilegum þroska fyrr en þá til að vita hvað maður vill. Mitt fyrsta flúr var ljóð á ristina sem ég samdi fyrir litla bróður minn.“ „Ég er rétt byrjuð og á eftir að fá mér mörg mörg mörg húðflúr í safnið. Vel gerð húðflúr eru falleg listaverk og mér finnst ég mjög fallega skreytt. Það eru ekki allir sammála því en það er allt í lagi. Lífið væri leiðinlegt ef allir væru eins.“Meðfylgjandi myndir voru teknar af Ólafíu á pósunámskeiði hjá Ifitness á dögunum.Myndir/Bent MarínóssonÞegar talið berst að íþróttum segir Ólafía: „Ég hef alltaf verið eitthvað í íþróttum. Ég æfði sund í nokkur ár, prófaði að æfa körfubolta einn vetur og fótbolta í smá tíma líka. Eftir að ég hætti í sundinu fór ég fljótlega að mæta í ræktina, það er þegar ég áttaði mig á því að halda áfram að borða eins og ég æfði níu sinnum í viku var ekki að koma vel út ef maður gerði ekkert nema sitja og læra.Ólafía komst ekki áfram í úrslitin um helgina.Myndir/Bent MarínóssonSigrar? „Ég á einhverjar medalíur úr sundinu annars hef ég svo sem enga titla undir belti. Ég var að klára mitt annað módelfitness mót núna en ég keppti í fyrsta skipti fyrir ári síðan. Þá komst ég ekki áfram í úrslit en vonaðist eftir því núna. Ég náði góðum bætingum frá síðasta móti og var ánægð með mitt form. Því miður þá tókst það ekki,“ segir hún.Myndir/Bent MarínóssonHver er lykill að góðu formi? „Það er að æfa rétt og borða rétt. Borða hollt og borða í samræmi við æfingar. Styrktarþjálfun og holl fæða mótar fallegan líkama,“ segir Ólafía.Myndir/Bent MarínóssonAð lokum. Hvert er þitt lífsmottó? „Gerðu það sem gerir þig hamingjusama er mitt mottó. Lífið er of stutt fyrir leiðindi. Þannig að ég ætla að halda áfram að fá mér tattú og gera tattú, mæta í ræktina, borða hnetusmjör og kyssa kærastann minn. Það eru hlutir sem veita mér hamingju.“ Tengdar fréttir Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45 Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness sem fram fór í Háskólabíó um helgina en líkami hennar er húðflúraður að miklu leyti eins og sjá má á myndunum. Ólafía komst ekki áfram í úrslitin en er sátt engu að síður.Hvað gerir þú? „Ég starfa sem húðflúrari á Reykjavík Ink á Frakkastíg 7 í Reykjavík,„ svarar Ólafía þegar samtal okkar hefst.Mynd/ArnoldHvað ertu með mörg húðflúr á líkamanum? „Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr. Það er orðið ansi erfitt að telja og ég hef ekki tölu á skiptunum sem ég hef sest í stólinn. Þau hafa sum þýðingu fyrir mér og tákna ákveðna hluti fyrir mér sem hafa átt þátt í að móta mig eins og ég er í dag. Önnur eru bara þarna vegna þess að þau eru flott og mig langaði í þau,“ segir hún greinilega vön spurningu sem þessari.Myndir/ArnoldHvenær fékkstu þér fyrsta húðflúrið og ætlar þú að fá þér fleiri í framtíðinni? „Ég beið til tvítugs með að fá mér fyrsta húðflúrið. Mér finnst það hafa verið rétt ákvörðun. Að mínu mati hefur maður ekki náð almennilegum þroska fyrr en þá til að vita hvað maður vill. Mitt fyrsta flúr var ljóð á ristina sem ég samdi fyrir litla bróður minn.“ „Ég er rétt byrjuð og á eftir að fá mér mörg mörg mörg húðflúr í safnið. Vel gerð húðflúr eru falleg listaverk og mér finnst ég mjög fallega skreytt. Það eru ekki allir sammála því en það er allt í lagi. Lífið væri leiðinlegt ef allir væru eins.“Meðfylgjandi myndir voru teknar af Ólafíu á pósunámskeiði hjá Ifitness á dögunum.Myndir/Bent MarínóssonÞegar talið berst að íþróttum segir Ólafía: „Ég hef alltaf verið eitthvað í íþróttum. Ég æfði sund í nokkur ár, prófaði að æfa körfubolta einn vetur og fótbolta í smá tíma líka. Eftir að ég hætti í sundinu fór ég fljótlega að mæta í ræktina, það er þegar ég áttaði mig á því að halda áfram að borða eins og ég æfði níu sinnum í viku var ekki að koma vel út ef maður gerði ekkert nema sitja og læra.Ólafía komst ekki áfram í úrslitin um helgina.Myndir/Bent MarínóssonSigrar? „Ég á einhverjar medalíur úr sundinu annars hef ég svo sem enga titla undir belti. Ég var að klára mitt annað módelfitness mót núna en ég keppti í fyrsta skipti fyrir ári síðan. Þá komst ég ekki áfram í úrslit en vonaðist eftir því núna. Ég náði góðum bætingum frá síðasta móti og var ánægð með mitt form. Því miður þá tókst það ekki,“ segir hún.Myndir/Bent MarínóssonHver er lykill að góðu formi? „Það er að æfa rétt og borða rétt. Borða hollt og borða í samræmi við æfingar. Styrktarþjálfun og holl fæða mótar fallegan líkama,“ segir Ólafía.Myndir/Bent MarínóssonAð lokum. Hvert er þitt lífsmottó? „Gerðu það sem gerir þig hamingjusama er mitt mottó. Lífið er of stutt fyrir leiðindi. Þannig að ég ætla að halda áfram að fá mér tattú og gera tattú, mæta í ræktina, borða hnetusmjör og kyssa kærastann minn. Það eru hlutir sem veita mér hamingju.“
Tengdar fréttir Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45 Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45