„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll“ Sveinn Arnarsson skrifar 14. apríl 2014 22:38 Reykjavíkurflugvöllur. vísir/vilhelm „Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia, á fundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins. „Kostnaðurinn við að byggja og reka flugvöll er það mikill að það er algjörlega ljóst, af okkar hálfu, að ef Reykjavíkurflugvöllur verður lagður af mun starfsemin öll flytjast til Keflavíkur.“ Hún segir Reykjavíkurborg ekki hafa neina heimild til að að loka brautum á Reykjavíkurflugvelli. Elín var frummælandi á fundinum auk Njáls Trausta Friðbertssonar, varabæjarfulltrúa á Akureyri og formanns Hjartans í Vatnsmýri. Njáll Trausti sagði í máli sínu að flugvöllur í Vatnsmýri væri spurning um líf eða dauða fyrir íbúa landsbyggðarinnar. Nærri helmingur alls sjúkraflugs innihéldi sjúkling í lífshættu og skipti því miklu máli að vera sem næst landspítala. Njáll gaf lítið fyrir þá hugmynd að flytja miðstöð innanlandsflugs til Keflavíkur og tengja Keflavíkurflugvöll og miðbæ Reykjavíkur með hraðlestarkerfi. Benti hann á, máli sínu til stuðnings, að hraðlest myndi kosta um 250 milljarða króna og sú fjárfesting myndi aldrei standa undir sér. Njáll Trausti benti einnig á að 73 prósent borgarfulltrúa byggju í póstnúmerum 101 og 107 í Reykjavík, á móti búa 73 prósent Reykvíkinga utan þessara hverfa. Vill Njáll Trausti meina að ef búseta borgarfulltrúa í Reykjavík væri jafnari og dreifðari um borgina væri andstaðan við flugvöllinn innan borgarstjórnar mun minni. Á fundinum kom fram einörð afstaða Sjálfstæðismanna á Akureyri fyrir því að halda flugvellinum í Vatnsmýri, það væri afar slæmt fyrir landsbyggðina ef flugvöllurinn færi. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia, á fundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins. „Kostnaðurinn við að byggja og reka flugvöll er það mikill að það er algjörlega ljóst, af okkar hálfu, að ef Reykjavíkurflugvöllur verður lagður af mun starfsemin öll flytjast til Keflavíkur.“ Hún segir Reykjavíkurborg ekki hafa neina heimild til að að loka brautum á Reykjavíkurflugvelli. Elín var frummælandi á fundinum auk Njáls Trausta Friðbertssonar, varabæjarfulltrúa á Akureyri og formanns Hjartans í Vatnsmýri. Njáll Trausti sagði í máli sínu að flugvöllur í Vatnsmýri væri spurning um líf eða dauða fyrir íbúa landsbyggðarinnar. Nærri helmingur alls sjúkraflugs innihéldi sjúkling í lífshættu og skipti því miklu máli að vera sem næst landspítala. Njáll gaf lítið fyrir þá hugmynd að flytja miðstöð innanlandsflugs til Keflavíkur og tengja Keflavíkurflugvöll og miðbæ Reykjavíkur með hraðlestarkerfi. Benti hann á, máli sínu til stuðnings, að hraðlest myndi kosta um 250 milljarða króna og sú fjárfesting myndi aldrei standa undir sér. Njáll Trausti benti einnig á að 73 prósent borgarfulltrúa byggju í póstnúmerum 101 og 107 í Reykjavík, á móti búa 73 prósent Reykvíkinga utan þessara hverfa. Vill Njáll Trausti meina að ef búseta borgarfulltrúa í Reykjavík væri jafnari og dreifðari um borgina væri andstaðan við flugvöllinn innan borgarstjórnar mun minni. Á fundinum kom fram einörð afstaða Sjálfstæðismanna á Akureyri fyrir því að halda flugvellinum í Vatnsmýri, það væri afar slæmt fyrir landsbyggðina ef flugvöllurinn færi.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira