„Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf“ Ingvar Haraldsson skrifar 9. apríl 2014 09:21 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins tók til máls á Alþingi í gærkvöldi. Vísir/Daníel Í umræðum um skuldaniðurfellingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gærkvöld tók Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, til máls. Hann sagðist hafa hitt þúsundir á ferðum sínum fyrir síðustu Alþingiskosningar. Það var þó saga einnar konu sem Þorsteinn vildi deila með þingheimi: „Ég hitti ágæta konu, framhaldsskólakennara. Eiginmaðurinn var ríkisstarfsmaður í BHM (Bandalagi Háskólamanna). Þau voru búin að selja íbúð sem þau áttu og voru farin í minni íbúð. Þau voru í skilum. Börðust um á hæl og hnakka. Og Þessi ágæta kona sagði við mig: Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf og get farið á hárgreiðslustofu til þess að láta gera það fyrir mig. Það var fyrir fólk eins og þessa konu og hennar mann sem að við settum fram okkar tillögur.“ Þá heyrðist kallað úr þingsal „ertu að grínast?“. Þorsteinn hafði ekki sama húmor fyrir eigin sögu og svaraði um hæl. „Mér þykir sorglegt að heyra fulltrúa félagshyggjuafla hlæja að þessu.“ Hann bætti svo við að þetta hefði verið húmorinn í tíð fyrrverandi stjórnar. Myndband af ræðu Þorsteins má sjá hér að neðan. Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Í umræðum um skuldaniðurfellingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gærkvöld tók Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, til máls. Hann sagðist hafa hitt þúsundir á ferðum sínum fyrir síðustu Alþingiskosningar. Það var þó saga einnar konu sem Þorsteinn vildi deila með þingheimi: „Ég hitti ágæta konu, framhaldsskólakennara. Eiginmaðurinn var ríkisstarfsmaður í BHM (Bandalagi Háskólamanna). Þau voru búin að selja íbúð sem þau áttu og voru farin í minni íbúð. Þau voru í skilum. Börðust um á hæl og hnakka. Og Þessi ágæta kona sagði við mig: Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf og get farið á hárgreiðslustofu til þess að láta gera það fyrir mig. Það var fyrir fólk eins og þessa konu og hennar mann sem að við settum fram okkar tillögur.“ Þá heyrðist kallað úr þingsal „ertu að grínast?“. Þorsteinn hafði ekki sama húmor fyrir eigin sögu og svaraði um hæl. „Mér þykir sorglegt að heyra fulltrúa félagshyggjuafla hlæja að þessu.“ Hann bætti svo við að þetta hefði verið húmorinn í tíð fyrrverandi stjórnar. Myndband af ræðu Þorsteins má sjá hér að neðan.
Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira