„Ég hlusta á hvað fólkið segir, en þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. mars 2014 15:02 Gunnar Bragi fór snemma af fundinum en svaraði spurningum og hélt ræðu, á meðan hann var staddur í Hörpu. Vísir/KJ „Ég virði fólkið sem mótmælir á Austurvelli. Það er einn helsti réttur fólks í lýðræðisríkjum að mega mótmæla. Ég hlusta á hvað fólkið segir, en ég hef sagt áður að þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson á fundi sameiginlegum fundi þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandins rétt í þessu. Gunnar Bragi var spurður út í fjölda mála sem tengjast þingsályktunartillögu hans að draga aðildarumsóknina til baka. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, spurði hann af hverju væri þessi asi að draga umsóknina til baka. Gunnar Bragi svaraði: „Ef einhver asi væri á málinu, þá hefðum við dregið umsóknina til baka síðasta sumar.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, benti á að 53 þúsund manns hefðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að setja ESB-málið í þjóðaratkvæði. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, svaraði því þannig að undirskriftalistarnir hefðu enga formlega stöðu í þessu máli og væru skipulagðir af hagsmunaaðilum. ESB-málið Tengdar fréttir Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24. mars 2014 20:30 Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25. mars 2014 15:30 „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25. mars 2014 14:44 Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25. mars 2014 10:46 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
„Ég virði fólkið sem mótmælir á Austurvelli. Það er einn helsti réttur fólks í lýðræðisríkjum að mega mótmæla. Ég hlusta á hvað fólkið segir, en ég hef sagt áður að þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson á fundi sameiginlegum fundi þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandins rétt í þessu. Gunnar Bragi var spurður út í fjölda mála sem tengjast þingsályktunartillögu hans að draga aðildarumsóknina til baka. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, spurði hann af hverju væri þessi asi að draga umsóknina til baka. Gunnar Bragi svaraði: „Ef einhver asi væri á málinu, þá hefðum við dregið umsóknina til baka síðasta sumar.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, benti á að 53 þúsund manns hefðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að setja ESB-málið í þjóðaratkvæði. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, svaraði því þannig að undirskriftalistarnir hefðu enga formlega stöðu í þessu máli og væru skipulagðir af hagsmunaaðilum.
ESB-málið Tengdar fréttir Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24. mars 2014 20:30 Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25. mars 2014 15:30 „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25. mars 2014 14:44 Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25. mars 2014 10:46 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24. mars 2014 20:30
Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25. mars 2014 15:30
„Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25. mars 2014 14:44
Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25. mars 2014 10:46