Fjölskylda í Noregi fær ekki skuldaleiðréttingu þrátt fyrir að hafa tekið verðtryggt íbúðalán Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. mars 2014 16:33 Grétar Þór Ævarsson mynd/aðsend „Það er enginn fjárhagslegur hvati til að koma til Íslands,“ segir Grétar Þór Ævarsson, sem búsettur er í Noregi. Hann hefur búið í Noregi með fjölskyldu sinni í eitt ár og gera þau ráð fyrir að vera ytra í að minnsta kosti fjögur ár í viðbót. Þau voru með verðtryggt húsnæðislán árið 2008 og seldu húsnæði sitt árið 2012. Húsnæðislánið greiddu þau meðal annars upp með séreignarsparnaði sínum.Í skýrslu forsætisráðuneytisins segir að verðtryggð húsnæðislán verði færð niður um fjárhæð sem samsvarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. Þrátt fyrir að þau tilheyri þessum hópi fólks sem var með verðtryggð lán á þessu tímabili þá nær skuldaleiðréttingin ekki til þeirra því þau eru búsett erlendis. „Skuldaleiðréttingin nær einungis til þeirra sem eru á íslenskum atvinnumarkaði eða eiga húsnæði á Íslandi,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. Eiginkona Grétars er í sérnámi í læknisfræði sem ekki er kennt hérlendis og er því möguleikinn á að koma til Íslands ekki í boði. Hann segir fjölmarga Íslendinga vera í sömu stöðu. Heildarumfang skuldaleiðréttingarinnar er metið á um 150 milljarða króna sem dreifist yfir fjögurra ára tímabil. „Möguleg lausn væri að bjóða upp á undanþágu á fjögurra ára reglunni, einmitt fyrir þennan hóp sem ætlar sér að flytja aftur heim. Bara ekki á næstu fjórum árum,“ segir Grétar. Einnig kemur fram í skýrslu forsætisráðuneytisins að aðgerðirnar muni aflétta efnahagslegri óvissu er varða skuldamál heimilanna og að samhliða lækkun skulda muni aðgerðin auka ráðstöfunartekjur heimila og hvetja til sparnaðar með skattleysi séreignarlífeyrissparnaðir. Með því muni myndast aukinn hvati til fjárfestingar þegar heimilin hafi meira svigrúm til fjárfestinga. „Þetta hefði getað verið útspil til að sporna við þessum ótta að fólk sé að fara frá landinu og á sama tíma tækifæri til þess að laða Íslendinga aftur til síns heima.“ Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
„Það er enginn fjárhagslegur hvati til að koma til Íslands,“ segir Grétar Þór Ævarsson, sem búsettur er í Noregi. Hann hefur búið í Noregi með fjölskyldu sinni í eitt ár og gera þau ráð fyrir að vera ytra í að minnsta kosti fjögur ár í viðbót. Þau voru með verðtryggt húsnæðislán árið 2008 og seldu húsnæði sitt árið 2012. Húsnæðislánið greiddu þau meðal annars upp með séreignarsparnaði sínum.Í skýrslu forsætisráðuneytisins segir að verðtryggð húsnæðislán verði færð niður um fjárhæð sem samsvarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. Þrátt fyrir að þau tilheyri þessum hópi fólks sem var með verðtryggð lán á þessu tímabili þá nær skuldaleiðréttingin ekki til þeirra því þau eru búsett erlendis. „Skuldaleiðréttingin nær einungis til þeirra sem eru á íslenskum atvinnumarkaði eða eiga húsnæði á Íslandi,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. Eiginkona Grétars er í sérnámi í læknisfræði sem ekki er kennt hérlendis og er því möguleikinn á að koma til Íslands ekki í boði. Hann segir fjölmarga Íslendinga vera í sömu stöðu. Heildarumfang skuldaleiðréttingarinnar er metið á um 150 milljarða króna sem dreifist yfir fjögurra ára tímabil. „Möguleg lausn væri að bjóða upp á undanþágu á fjögurra ára reglunni, einmitt fyrir þennan hóp sem ætlar sér að flytja aftur heim. Bara ekki á næstu fjórum árum,“ segir Grétar. Einnig kemur fram í skýrslu forsætisráðuneytisins að aðgerðirnar muni aflétta efnahagslegri óvissu er varða skuldamál heimilanna og að samhliða lækkun skulda muni aðgerðin auka ráðstöfunartekjur heimila og hvetja til sparnaðar með skattleysi séreignarlífeyrissparnaðir. Með því muni myndast aukinn hvati til fjárfestingar þegar heimilin hafi meira svigrúm til fjárfestinga. „Þetta hefði getað verið útspil til að sporna við þessum ótta að fólk sé að fara frá landinu og á sama tíma tækifæri til þess að laða Íslendinga aftur til síns heima.“
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira