Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2014 19:17 Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. vísir/stefán Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum. Kennaraverkfall Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum.
Kennaraverkfall Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira