"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. mars 2014 15:56 Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly. Björk Umhverfismál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly.
Björk Umhverfismál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira