Davíð Freyr áfram í gæsluvarðhaldi 20. febrúar 2014 11:34 VÍSIR/GVA Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu svokallaða 14. febrúar síðastliðinn. Ríkissaksóknari fór fram á að Davíð Freyr sæti í gæsluvarðhaldi meðan áfrýjunarfrestur í máli hans varir eða eftir atvikum þar til dómur Hæstaréttar í málinu fellur, þó ekki lengur en til 27. júní næstkomandi. Davíð Freyr hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 22. ágúst. Hvorki Davíð Freyr né hinir sem dæmdir voru hafa enn áfrýjað dómi héraðsdóms en þeir hafa fjórar vikur til þess eftir að dómurinn er birtur. Davíð Freyr verður því í gæsluvarðhaldi þar til fresturinn til að áfrýja dóminum rennur út. Hafi hann ekki áfrýjað dóminum fer í afplánun strax í lok frestsins. Í dómi Hæstaréttar segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að ákærandi geti krafist þess í einu lagi að sakborningur verði úrskurðaður í gæskuvarðhald meðan á áfrýjunarfresti stendur. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14. febrúar 2014 13:30 Ákærðu í Stokkseyrarmálinu verða ekki viðstaddir vitnaleiðslur Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórum þeirra sem ákærðir eru í Stokkseyrarmálinu svokallaða yrði gert að víkja úr dómsal á meðan á vitnaleiðslum stendur. 7. desember 2013 21:14 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu svokallaða 14. febrúar síðastliðinn. Ríkissaksóknari fór fram á að Davíð Freyr sæti í gæsluvarðhaldi meðan áfrýjunarfrestur í máli hans varir eða eftir atvikum þar til dómur Hæstaréttar í málinu fellur, þó ekki lengur en til 27. júní næstkomandi. Davíð Freyr hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 22. ágúst. Hvorki Davíð Freyr né hinir sem dæmdir voru hafa enn áfrýjað dómi héraðsdóms en þeir hafa fjórar vikur til þess eftir að dómurinn er birtur. Davíð Freyr verður því í gæsluvarðhaldi þar til fresturinn til að áfrýja dóminum rennur út. Hafi hann ekki áfrýjað dóminum fer í afplánun strax í lok frestsins. Í dómi Hæstaréttar segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að ákærandi geti krafist þess í einu lagi að sakborningur verði úrskurðaður í gæskuvarðhald meðan á áfrýjunarfresti stendur.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14. febrúar 2014 13:30 Ákærðu í Stokkseyrarmálinu verða ekki viðstaddir vitnaleiðslur Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórum þeirra sem ákærðir eru í Stokkseyrarmálinu svokallaða yrði gert að víkja úr dómsal á meðan á vitnaleiðslum stendur. 7. desember 2013 21:14 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04
Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14. febrúar 2014 13:30
Ákærðu í Stokkseyrarmálinu verða ekki viðstaddir vitnaleiðslur Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórum þeirra sem ákærðir eru í Stokkseyrarmálinu svokallaða yrði gert að víkja úr dómsal á meðan á vitnaleiðslum stendur. 7. desember 2013 21:14
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02
Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31