Heilbrigðisráðherra ræðir um fíkniefnamál Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2014 13:44 Hátt hlutfall fanga situr inni vegna fíkniefnamála. Heimdallur blæs til fundar í kvöld en þar á að ræða um fíkniefni og þá stefnu sem íslensk stjórnvöld reka í þeim efnum. Yfirskrift fundarins, sem hefst klukkan átta, er: „Er refsistefnan gegn fíkniefnum að virka?“ Að sögn hefur félagið lengi talað fyrir frjálslyndari og mannúðlegri stefnu gagnvart fíkniefnanotendum. „Við vonum að fundurinn í kvöld verði fróðlegt innlegg inn þá umræðu, en á fundinum verður lagt mat á hvort refsistefnan hafi náð tilætluðum árangri. Við búumst við fjörugum fundi í kvöld, en framsögumenn eru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur og Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri,” segir Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Afstaða Heimdellinga liggur fyrir: Þau þar telja refsistefnu þá sem rekin hefur verið í fíkniefnamálum hafa beðið skipbrot. Á sama tíma og refsingar í fíkniefnamálum hafa verið þyngdar hefur neysla á fíkniefnum aukist. Þá hafa samfélagsleg vandamál tengd fíkniefneyslu aukist, svo sem glæpir og heilbrigðisvandamál. Góður árangur hefur hins vegar náðst í því að minnka drykkju og reykingar unglinga án þess að grípa hafi þurft til boða og banna. Vísir hefur að undanförnu fjallað um þennan málaflokk og má meðal annars benda á ítarlegt viðtal við Pétur Þorsteinsson formann Snarrótar, sem lengi hefur talað fyrir lögleiðingu með það fyrir augum að afglæpavæða fíkniefnaneytendur. Von er á sérfræðingum til landsins til að fara í saumana á málinu. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Heimdallur blæs til fundar í kvöld en þar á að ræða um fíkniefni og þá stefnu sem íslensk stjórnvöld reka í þeim efnum. Yfirskrift fundarins, sem hefst klukkan átta, er: „Er refsistefnan gegn fíkniefnum að virka?“ Að sögn hefur félagið lengi talað fyrir frjálslyndari og mannúðlegri stefnu gagnvart fíkniefnanotendum. „Við vonum að fundurinn í kvöld verði fróðlegt innlegg inn þá umræðu, en á fundinum verður lagt mat á hvort refsistefnan hafi náð tilætluðum árangri. Við búumst við fjörugum fundi í kvöld, en framsögumenn eru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur og Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri,” segir Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Afstaða Heimdellinga liggur fyrir: Þau þar telja refsistefnu þá sem rekin hefur verið í fíkniefnamálum hafa beðið skipbrot. Á sama tíma og refsingar í fíkniefnamálum hafa verið þyngdar hefur neysla á fíkniefnum aukist. Þá hafa samfélagsleg vandamál tengd fíkniefneyslu aukist, svo sem glæpir og heilbrigðisvandamál. Góður árangur hefur hins vegar náðst í því að minnka drykkju og reykingar unglinga án þess að grípa hafi þurft til boða og banna. Vísir hefur að undanförnu fjallað um þennan málaflokk og má meðal annars benda á ítarlegt viðtal við Pétur Þorsteinsson formann Snarrótar, sem lengi hefur talað fyrir lögleiðingu með það fyrir augum að afglæpavæða fíkniefnaneytendur. Von er á sérfræðingum til landsins til að fara í saumana á málinu.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira