„Refsistefnan býr til fleiri vandamál en hún leysir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2014 16:54 Sérstök umræða var á Alþingi í dag um stefnumótun ríkisins í vímuefnamálum en þá tók Helgi Hrafn Gunnarsson, varaformaður Pírata, til máls. Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið hávær að undanförnu hér á landi en Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði til að mynda í viðtali við fréttastofu að gildandi stefna í fíkniefnamálum gangi ekki upp. Það verði að horfa til fleiri leiða en refsinga til að ná árangri. Skoða eigi að afglæpa neyslu fíkniefna. Helgi gagnrýndi þá stefnu stjórnvalda sem hefur verið varðandi vímuefnamal á Íslandi í ræðu sinni. „Það ríkir almennt lítill skilningur í samfélaginu á andlega kvillum. Það eru ekki bara fordómar, heldur afleiðing þess að við teljum okkur hafa stjórn á eigin hugsunum, eigin lögnunum og eigin gjörðum. Heilinn er aftur á móti líffæri sem getur bilað eins og önnur líffæri,“ sagði Helgi Hrafn í ræðu sinni á Alþingi í dag.Helgi talaði um að stundum missum við stjórnina til að taka eigin ákvarðanir. Fíkn væri hvorki spurning um viðhorf né hlýðni heldur spurning um heilbrigði. „Þótt það liggi vel við að einfaldlega banna neyslu fíkniefna þá verður að benda á tvennt. Í fyrsta lagi gefur það vísbendingu um að samfélagið sé haldið sömu ranghugmynd og fíkillinn sjálfur, að hann geti hætt hvenær sem hann vill. Það þarf meira en bara viljastyrk, það þarf hjálp. Ekki refsingu, heldur hjálp.“ Helgi sagði að dópstríðið væri nú orðið um fertugt og hafi kostað gríðarlega fjármuni og samfélagslegar fórnir sem litlu hafa skilað til að ná upprunalega markmiðinu. „Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða. Refsingar þvælast bara fyrir. Við þurfum að hætta að refsa fólki fyrir fíkniefnaneyslu. Refsistefnan hefur skapað trúnaðarbrest milli fíkla og samfélagsins. Refsistefnan býr til fleiri vandamál heldur en hún leysir.“ Því næst tók til máls Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra. „Spurt er um hvort refsistefnan sé að virka og eina raunhæfa svarið sem ég hef er að árið 1997 samþykkti ríkisstjórn Íslands og Reykjavíkurborg stefnumörkun sem bar yfirskriftina Vímuefnalaust Ísland árið 2002. Í ljósi slíkrar stefnumörkunnar og þeirra tækja sem nýtt hafa verið til að ná henni fram er í mínum huga algjörlega augljóst að við verðum að ræða allar mögulegar nálganir að því að vinna betur bug að þeirri ógn sem steðjar að íslensku samfélagi vegna vímuefnanotkunar og það þarf að taka þá umræðu opinskátt, heiðarlega og fordæmalaust." Kristján sagði að okkur bæri einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir hvort sem það væri lögleiðing fíkniefna, afglæpavæðing fíkniefna eða herta löggjöf.Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, talaði um á Alþingi í dag að það væri sannarlega kominn tími til að Íslendingar myndi hverfa frá refsistefnunni. „Við Píratar ætlum að leggja fram stefnu í fyrramálið um þessi málefni þar sem þau eru skoðuð á heildrænan hátt. Við verðum að finna heildrænda stefnu varðandi málefni þeirra sem eiga við vandamál að stríða sem fellur undir fíkn.“ Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Sérstök umræða var á Alþingi í dag um stefnumótun ríkisins í vímuefnamálum en þá tók Helgi Hrafn Gunnarsson, varaformaður Pírata, til máls. Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið hávær að undanförnu hér á landi en Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði til að mynda í viðtali við fréttastofu að gildandi stefna í fíkniefnamálum gangi ekki upp. Það verði að horfa til fleiri leiða en refsinga til að ná árangri. Skoða eigi að afglæpa neyslu fíkniefna. Helgi gagnrýndi þá stefnu stjórnvalda sem hefur verið varðandi vímuefnamal á Íslandi í ræðu sinni. „Það ríkir almennt lítill skilningur í samfélaginu á andlega kvillum. Það eru ekki bara fordómar, heldur afleiðing þess að við teljum okkur hafa stjórn á eigin hugsunum, eigin lögnunum og eigin gjörðum. Heilinn er aftur á móti líffæri sem getur bilað eins og önnur líffæri,“ sagði Helgi Hrafn í ræðu sinni á Alþingi í dag.Helgi talaði um að stundum missum við stjórnina til að taka eigin ákvarðanir. Fíkn væri hvorki spurning um viðhorf né hlýðni heldur spurning um heilbrigði. „Þótt það liggi vel við að einfaldlega banna neyslu fíkniefna þá verður að benda á tvennt. Í fyrsta lagi gefur það vísbendingu um að samfélagið sé haldið sömu ranghugmynd og fíkillinn sjálfur, að hann geti hætt hvenær sem hann vill. Það þarf meira en bara viljastyrk, það þarf hjálp. Ekki refsingu, heldur hjálp.“ Helgi sagði að dópstríðið væri nú orðið um fertugt og hafi kostað gríðarlega fjármuni og samfélagslegar fórnir sem litlu hafa skilað til að ná upprunalega markmiðinu. „Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða. Refsingar þvælast bara fyrir. Við þurfum að hætta að refsa fólki fyrir fíkniefnaneyslu. Refsistefnan hefur skapað trúnaðarbrest milli fíkla og samfélagsins. Refsistefnan býr til fleiri vandamál heldur en hún leysir.“ Því næst tók til máls Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra. „Spurt er um hvort refsistefnan sé að virka og eina raunhæfa svarið sem ég hef er að árið 1997 samþykkti ríkisstjórn Íslands og Reykjavíkurborg stefnumörkun sem bar yfirskriftina Vímuefnalaust Ísland árið 2002. Í ljósi slíkrar stefnumörkunnar og þeirra tækja sem nýtt hafa verið til að ná henni fram er í mínum huga algjörlega augljóst að við verðum að ræða allar mögulegar nálganir að því að vinna betur bug að þeirri ógn sem steðjar að íslensku samfélagi vegna vímuefnanotkunar og það þarf að taka þá umræðu opinskátt, heiðarlega og fordæmalaust." Kristján sagði að okkur bæri einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir hvort sem það væri lögleiðing fíkniefna, afglæpavæðing fíkniefna eða herta löggjöf.Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, talaði um á Alþingi í dag að það væri sannarlega kominn tími til að Íslendingar myndi hverfa frá refsistefnunni. „Við Píratar ætlum að leggja fram stefnu í fyrramálið um þessi málefni þar sem þau eru skoðuð á heildrænan hátt. Við verðum að finna heildrænda stefnu varðandi málefni þeirra sem eiga við vandamál að stríða sem fellur undir fíkn.“
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda