Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2014 17:03 Dýrfinna Benita safnar til þess að komast á jarðaför ömmu sinnar. mynd/samsett Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Filippseyjum. Dýrfinna er listamaður og er því að selja listaverk eftir sjálfan sig. „Við erum ekkert rosalega efnuð fjölskylda en alla langar ótrúlega að vera viðstaddir jarðarförina hjá ömmu,“ segir Dýrfinna í samtali við Vísi. „Frændi minn fékk lán og síðan eru allir að leggja saman í púkk til að geta kvatt ömmu. Ég er bara að reyna safna sem mest til að geta aðstoðað. Við erum tíu samtals sem ætlum að ferðast út.“ „Ég verð heima í dag og á morgun og þar getur fólk nálgast myndirnar mínar. Ég hef einnig verið að skutlast út um allan bæ með verk. Ég sendi einnig myndir í pósti fyrir þá sem búa út á landi. Þetta var ótrúlega stuttur fyrirvari og ég hefði aldrei búist við svona viðbrögðum frá fólki.“ „Benita amma mín var svalasta amma í öllum heimi,“ skrifar Dýrfinna á fésbókarsíðu sinni. „Hún kvaddi heiminn í gærnótt [28. janúar] og er öll fjölskyldan mín að skipuleggja ferð til þess að vera viðstödd vökuna og jarðarförina. Áætlaður tími er eftir viku.“ „Ég fékk ekki tækifæri til að kveðja Afa Vevincio, þegar hann dó árið 2010 og fór ekki með fjölskyldunni í þá ferð.“ „Ef einhver á aura til kaupa list af mér, þá væru þið að gera mér og fjölskyldunni minni fallegan greiða.“ Amma Benita var áttræð þegar hún féll frá. Ef fólk vill styrkja málefnið eru reikningsupplýsingar hér að neðan: kt:140692-2209 rknr: 0314-26-002092. Hér má sjá tumblr síðu Dýrfinnu og listaverkin hennar. Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Filippseyjum. Dýrfinna er listamaður og er því að selja listaverk eftir sjálfan sig. „Við erum ekkert rosalega efnuð fjölskylda en alla langar ótrúlega að vera viðstaddir jarðarförina hjá ömmu,“ segir Dýrfinna í samtali við Vísi. „Frændi minn fékk lán og síðan eru allir að leggja saman í púkk til að geta kvatt ömmu. Ég er bara að reyna safna sem mest til að geta aðstoðað. Við erum tíu samtals sem ætlum að ferðast út.“ „Ég verð heima í dag og á morgun og þar getur fólk nálgast myndirnar mínar. Ég hef einnig verið að skutlast út um allan bæ með verk. Ég sendi einnig myndir í pósti fyrir þá sem búa út á landi. Þetta var ótrúlega stuttur fyrirvari og ég hefði aldrei búist við svona viðbrögðum frá fólki.“ „Benita amma mín var svalasta amma í öllum heimi,“ skrifar Dýrfinna á fésbókarsíðu sinni. „Hún kvaddi heiminn í gærnótt [28. janúar] og er öll fjölskyldan mín að skipuleggja ferð til þess að vera viðstödd vökuna og jarðarförina. Áætlaður tími er eftir viku.“ „Ég fékk ekki tækifæri til að kveðja Afa Vevincio, þegar hann dó árið 2010 og fór ekki með fjölskyldunni í þá ferð.“ „Ef einhver á aura til kaupa list af mér, þá væru þið að gera mér og fjölskyldunni minni fallegan greiða.“ Amma Benita var áttræð þegar hún féll frá. Ef fólk vill styrkja málefnið eru reikningsupplýsingar hér að neðan: kt:140692-2209 rknr: 0314-26-002092. Hér má sjá tumblr síðu Dýrfinnu og listaverkin hennar.
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?