Vill að ráðherrar sniðgangi vetrarólympíuleikana Höskuldur Kári Schram skrifar 23. janúar 2014 15:17 Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur rétt að íslenskir ráðamenn sniðgangi vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði til að mótmæla mannréttindabrotum þar í landi. Tveir ráðherra hafa boðað komu sína á leikana, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Sigríður tók málið upp á Alþingi í dag og spurði Illugi hvort hann ætli að koma á framfæri mótmælum við rússneska ráðamenn. „Samtökin 78 á Íslandi hafa kallað eftir mótmælum íslenskra stjórnvalda og að þau beiti rússnesk stjórnvöld þrýstingi. Ef ráðherra ætlar á annað borð á ólympíuleikana ber honum skylda til að mínu mati að koma á framfæri alvarlegum mótmælum við mannréttindabrotum sem nú tíðkast í Rússlandi,“ sagðir Sigríður. Illugi Gunnarsson tók undir áhyggjur Sigríðar af stöðu mannréttindamála í Rússlandi og sagðist ætla að koma á framfæri mótmælum fái hann til þess tækifæri. Hann sagði hins vegar varhugavert að tengja ólympíuleikana við stjórnmál. „Ég mun að sjálfsögðu, fái ég til þess tækifæri, koma sjónarmiðum mínum á framfæri hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi hér og spurði um, hvort ég mundi lýsa afstöðu minni til þeirra mannréttindabrota sem sannarlega eru stunduð þarna. Afstaða mín mun koma fram fái ég til þess tækifæri. Ég er ekki alveg klár á því hvort slíkt tækifæri mun gefast en verði svo mun ég reyna að gera það,“ sagði Illugi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Fleiri fréttir Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur rétt að íslenskir ráðamenn sniðgangi vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði til að mótmæla mannréttindabrotum þar í landi. Tveir ráðherra hafa boðað komu sína á leikana, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Sigríður tók málið upp á Alþingi í dag og spurði Illugi hvort hann ætli að koma á framfæri mótmælum við rússneska ráðamenn. „Samtökin 78 á Íslandi hafa kallað eftir mótmælum íslenskra stjórnvalda og að þau beiti rússnesk stjórnvöld þrýstingi. Ef ráðherra ætlar á annað borð á ólympíuleikana ber honum skylda til að mínu mati að koma á framfæri alvarlegum mótmælum við mannréttindabrotum sem nú tíðkast í Rússlandi,“ sagðir Sigríður. Illugi Gunnarsson tók undir áhyggjur Sigríðar af stöðu mannréttindamála í Rússlandi og sagðist ætla að koma á framfæri mótmælum fái hann til þess tækifæri. Hann sagði hins vegar varhugavert að tengja ólympíuleikana við stjórnmál. „Ég mun að sjálfsögðu, fái ég til þess tækifæri, koma sjónarmiðum mínum á framfæri hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi hér og spurði um, hvort ég mundi lýsa afstöðu minni til þeirra mannréttindabrota sem sannarlega eru stunduð þarna. Afstaða mín mun koma fram fái ég til þess tækifæri. Ég er ekki alveg klár á því hvort slíkt tækifæri mun gefast en verði svo mun ég reyna að gera það,“ sagði Illugi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Fleiri fréttir Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Sjá meira