Lagið er samið af tónlistarkonunni Sia, en er í flutningi Michele.
Lea Michele er ef til vill hvað best þekkt fyrir að vera fyrrum kærasta leikarans Cory Monteith, en þau léku hlið við hlið í sjónvarpsþáttunum Glee.
Cory Monteith lést síðastliðið sumar á hótelherbergi í Kanada, úr of stórum skammti eiturlyfja.
Hér að neðan fylgir myndbandið við lagið Cannonball: