,,Þetta er fyrsta sinn sem ég er í Tom Ford kjól. Ég myndi klæðast kjól sem væri gerður úr plastpoka ef hann væri hannaður af Tom," sagði
Hayden meðal annars í viðtali við sjónvarpsstöðina E! en hún keypti kjólinn fyrir rúma milljón íslenskar krónur. Tom hefur alltaf valið eina leikkonu sem klæðist kjól eftir hann á hátíðum eins og Golden Globe.
Sjáðu viðtalið hér.



