Adele slær sölumet 8. janúar 2014 13:00 Adele heldur áfram að slá í gegn. Nordicphotos/Getty Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira