Nær öllum leikskóladeildum lokað Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 11. júní 2014 06:00 Nær öll leikskólabörn á landinu sitja heima 19. júní ef ekki takast samningar í kjaradeilu leikskólakennara og sveitarfélganna. Fréttablaðið/Vilhelm „Samkvæmt þeim tölum sem ég hef tekið saman verða rúmlega 90 prósent allra leikskóladeilda á öllu landinu lokaðar 19. júní, hafi samningar ekki tekist við leikskólakennara fyrir þann tíma,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda á leikskólum. Ingibjörg segist hafa fengið svör frá stjórnendum 517 leikskóladeilda og af þeim verði 480 lokað eða 93 prósentum. Margar þeirra deilda sem verða opnar eru í litlum leikskólum á landsbyggðinni en þó eru dæmi um deildir á höfuðborgarsvæðinu sem verða opnar. „Þó að deildirnar verði opnar, vegna þess að forstöðumaður þeirra er ekki í Félagi leikskólakennara, verður boðið upp á skerta starfsemi. Leikskólakennarar koma að starfsemi langflestra deilda með einum eða öðrum hætti. Til dæmis koma þeir inn á deildirnar og sinna sérstökum verkefnum,“ segir Ingibjörg. Samninganefndir Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hittust á fundi í gær. „Það færðist heldur nær en fjær,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður FL. Hann segir að enn beri mikið í milli í deilunni. Leikskólakennarar vilja sömu launahækkanir og grunn- og framhaldsskólakennarar sömdu um, eða allt að 30 prósenta hækkun launa. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Samkvæmt þeim tölum sem ég hef tekið saman verða rúmlega 90 prósent allra leikskóladeilda á öllu landinu lokaðar 19. júní, hafi samningar ekki tekist við leikskólakennara fyrir þann tíma,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda á leikskólum. Ingibjörg segist hafa fengið svör frá stjórnendum 517 leikskóladeilda og af þeim verði 480 lokað eða 93 prósentum. Margar þeirra deilda sem verða opnar eru í litlum leikskólum á landsbyggðinni en þó eru dæmi um deildir á höfuðborgarsvæðinu sem verða opnar. „Þó að deildirnar verði opnar, vegna þess að forstöðumaður þeirra er ekki í Félagi leikskólakennara, verður boðið upp á skerta starfsemi. Leikskólakennarar koma að starfsemi langflestra deilda með einum eða öðrum hætti. Til dæmis koma þeir inn á deildirnar og sinna sérstökum verkefnum,“ segir Ingibjörg. Samninganefndir Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hittust á fundi í gær. „Það færðist heldur nær en fjær,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður FL. Hann segir að enn beri mikið í milli í deilunni. Leikskólakennarar vilja sömu launahækkanir og grunn- og framhaldsskólakennarar sömdu um, eða allt að 30 prósenta hækkun launa.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira