Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst á morgun í Brasilíu. 32 landslið keppa um titilinn og lýkur mótinu þann 13. júlí.
Vísir kíkti á nokkra fótboltamenn sem eru ekki aðeins góðir með knöttinn heldur einnig afar fagrir á velli.
Fylgstu með þessum á HM
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
