Syngur Heroes gegn einelti 11. júní 2014 16:30 Janelle Monae Vísir/Getty Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game sem kom út í gær og fjallar um fótbolta í aðdraganda HM. Myndböndin og lögin vekja einnig athygli á öðrum og stærri málaflokkum, til dæmis átaki gegn einelti eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Lögin eru allt í allt ellefu lög eftir fræga tónlistarmenn í Bandaríkjunum, á borð við Kelly Rowland, Santigold og Ritu Ora. Hverju lagi fylgir svo myndband, sem hvert hefur sinn leikstjóra - en leikstjórar á borð við Spike Lee og Idris Elba taka þátt í verkefninu. The Young Astronauts leikstýra myndbandi við lag Monae, sem má sjá hér að neðan. En af hverju ákvað Monae að syngja lag Bowies? ,,Ég elska hann. Mér finnst hann hafa gert ótrúlega hluti á ferlinum og þetta lag hefur ekki einungis verið mér innblástur, heldur mörgum öðrum líka. Mér fannst þetta fullkomið lag." Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game sem kom út í gær og fjallar um fótbolta í aðdraganda HM. Myndböndin og lögin vekja einnig athygli á öðrum og stærri málaflokkum, til dæmis átaki gegn einelti eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Lögin eru allt í allt ellefu lög eftir fræga tónlistarmenn í Bandaríkjunum, á borð við Kelly Rowland, Santigold og Ritu Ora. Hverju lagi fylgir svo myndband, sem hvert hefur sinn leikstjóra - en leikstjórar á borð við Spike Lee og Idris Elba taka þátt í verkefninu. The Young Astronauts leikstýra myndbandi við lag Monae, sem má sjá hér að neðan. En af hverju ákvað Monae að syngja lag Bowies? ,,Ég elska hann. Mér finnst hann hafa gert ótrúlega hluti á ferlinum og þetta lag hefur ekki einungis verið mér innblástur, heldur mörgum öðrum líka. Mér fannst þetta fullkomið lag."
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira