Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. október 2014 15:25 Maðurinn var leiddur fyrir dómara þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Vísir / Stefán Tæplega þrítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa ráðið konu sinni bana í Stelkshólum í Breiðholti hefur þrívegis verið yfirheyrður. Enn er geðrannsókn á honum ólokið en ekki liggur fyrir hvenær henni mun ljúka. Þetta segir Kristján Ingi Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir rannsókn málsins vera að mestu lokið. Maðurinn var handtekinn á heimili sínu 28. september síðastliðinn eftir að maður sem hinn grunaði var í sambandi við tilkynnti lögreglu um andlátið. Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. október næstkomandi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn staðfastlega neitað sök í málinu. Í tilkynningu lögreglu kom fram að konan hafi látist eftir að þrengt hafði verið að öndunarvegi hennar. Samkvæmt heimildum fréttastofu var notast við einhverskonar band eða snæri við verknaðinn. Tengdar fréttir Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00 Geðrannsókn á manninum hafin Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar. 3. október 2014 17:22 Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29. september 2014 08:45 Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9. október 2014 07:00 Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28. september 2014 13:54 „Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28. september 2014 14:36 Lögreglan rannsakar mannslát Maður er í haldi lögreglu. 28. september 2014 11:09 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Tæplega þrítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa ráðið konu sinni bana í Stelkshólum í Breiðholti hefur þrívegis verið yfirheyrður. Enn er geðrannsókn á honum ólokið en ekki liggur fyrir hvenær henni mun ljúka. Þetta segir Kristján Ingi Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir rannsókn málsins vera að mestu lokið. Maðurinn var handtekinn á heimili sínu 28. september síðastliðinn eftir að maður sem hinn grunaði var í sambandi við tilkynnti lögreglu um andlátið. Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. október næstkomandi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn staðfastlega neitað sök í málinu. Í tilkynningu lögreglu kom fram að konan hafi látist eftir að þrengt hafði verið að öndunarvegi hennar. Samkvæmt heimildum fréttastofu var notast við einhverskonar band eða snæri við verknaðinn.
Tengdar fréttir Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00 Geðrannsókn á manninum hafin Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar. 3. október 2014 17:22 Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29. september 2014 08:45 Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9. október 2014 07:00 Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28. september 2014 13:54 „Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28. september 2014 14:36 Lögreglan rannsakar mannslát Maður er í haldi lögreglu. 28. september 2014 11:09 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00
Geðrannsókn á manninum hafin Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar. 3. október 2014 17:22
Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29. september 2014 08:45
Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9. október 2014 07:00
Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28. september 2014 13:54
„Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28. september 2014 14:36