„Þessi Dracula-mynd hjálpar varðandi útlönd og ég hef fengið tilboð í kjölfarið“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 10:53 Þorvaldur Davíð. „Þessi Dracula-mynd hjálpar varðandi útlönd og ég hef fengið tilboð í kjölfarið sem er náttúrulega frábært,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2. Hann segist vera í viðræðum um að leika í tveimur kvikmyndum erlendis og að hlutverkin séu spennandi þó myndirnar séu ekki jafnstórar og Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. „Þetta er í hendi en samt ekki í hendi,“ bætir Þorvaldur við en ýmislegt getur breyst í hinum stóra kvikmyndabransa. Þorvaldur leikur morðingjann Bright Eyes í kvikmyndinni Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. Myndin hefur fengið misjafna dóma en hefur samt sem áður náð að trekkja vel að í kvikmyndahúsum um allan heim. Myndin var tekin upp í Belfast á Norður-Írlandi og voru dagarnir langir að sögn Þorvaldar. Stundum fékk hann frí frá tökum en þá æfði hann bardagalistir í yfirgefinni vöruskemmu. „Þar var ég píndur með tveimur trésverðum á hverjum einasta morgni og látinn æfa einhverjar skylmingar,“ segir leikarinn sem fannst áhugaverðast við ferlið að æfa skylmingar og vinna í kuldanum í Belfast. Hann lýsir því einnig hvernig hann fékk hlutverkið í myndinni sem var langt og strangt ferli, en einnig frekar spaugilegt.Viðtalið við Þorvald í heild sinni má hlusta á hér.Hér er Þorvaldur lengst til hægri í Dracula Untold. Tengdar fréttir Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. 2. október 2014 11:30 "Maður þarf að vera í straujaðri skyrtu og vel gelaður“ Leikarinn Þorvaldur Davíð gekk rauða dregilinn á frumsýningu Dracula Untold í London. 7. október 2014 15:30 Þorvaldur á toppnum Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina. 14. október 2014 13:45 Það gerist ekki mikið stærra en þetta Þorvaldur Davíð Kristjánsson var meðal stjarnanna á rauða dreglinum í London. 7. október 2014 09:22 Þorvaldur og Hrafntinna glæsileg á rauða dreglinum Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk Bright Eyes í myndinni Dracula Untold sem frumsýnd verður hér á landi 3. október. 1. október 2014 22:07 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
„Þessi Dracula-mynd hjálpar varðandi útlönd og ég hef fengið tilboð í kjölfarið sem er náttúrulega frábært,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2. Hann segist vera í viðræðum um að leika í tveimur kvikmyndum erlendis og að hlutverkin séu spennandi þó myndirnar séu ekki jafnstórar og Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. „Þetta er í hendi en samt ekki í hendi,“ bætir Þorvaldur við en ýmislegt getur breyst í hinum stóra kvikmyndabransa. Þorvaldur leikur morðingjann Bright Eyes í kvikmyndinni Dracula Untold sem frumsýnd var fyrir stuttu. Myndin hefur fengið misjafna dóma en hefur samt sem áður náð að trekkja vel að í kvikmyndahúsum um allan heim. Myndin var tekin upp í Belfast á Norður-Írlandi og voru dagarnir langir að sögn Þorvaldar. Stundum fékk hann frí frá tökum en þá æfði hann bardagalistir í yfirgefinni vöruskemmu. „Þar var ég píndur með tveimur trésverðum á hverjum einasta morgni og látinn æfa einhverjar skylmingar,“ segir leikarinn sem fannst áhugaverðast við ferlið að æfa skylmingar og vinna í kuldanum í Belfast. Hann lýsir því einnig hvernig hann fékk hlutverkið í myndinni sem var langt og strangt ferli, en einnig frekar spaugilegt.Viðtalið við Þorvald í heild sinni má hlusta á hér.Hér er Þorvaldur lengst til hægri í Dracula Untold.
Tengdar fréttir Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. 2. október 2014 11:30 "Maður þarf að vera í straujaðri skyrtu og vel gelaður“ Leikarinn Þorvaldur Davíð gekk rauða dregilinn á frumsýningu Dracula Untold í London. 7. október 2014 15:30 Þorvaldur á toppnum Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina. 14. október 2014 13:45 Það gerist ekki mikið stærra en þetta Þorvaldur Davíð Kristjánsson var meðal stjarnanna á rauða dreglinum í London. 7. október 2014 09:22 Þorvaldur og Hrafntinna glæsileg á rauða dreglinum Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk Bright Eyes í myndinni Dracula Untold sem frumsýnd verður hér á landi 3. október. 1. október 2014 22:07 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. 2. október 2014 11:30
"Maður þarf að vera í straujaðri skyrtu og vel gelaður“ Leikarinn Þorvaldur Davíð gekk rauða dregilinn á frumsýningu Dracula Untold í London. 7. október 2014 15:30
Þorvaldur á toppnum Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina. 14. október 2014 13:45
Það gerist ekki mikið stærra en þetta Þorvaldur Davíð Kristjánsson var meðal stjarnanna á rauða dreglinum í London. 7. október 2014 09:22
Þorvaldur og Hrafntinna glæsileg á rauða dreglinum Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk Bright Eyes í myndinni Dracula Untold sem frumsýnd verður hér á landi 3. október. 1. október 2014 22:07
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein