Koma fram í fyrsta sinn sem hjón Sara McMahon skrifar 30. júlí 2013 15:00 Eddie, Einar og Svala skipa hljómsveitina Steed Lord. Danssveitin Steed Lord spilar á Innipúkanum á föstudag. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir að Svala Björgvinsdóttir, söngkona, og Einar Egilsson gengu í hið heilaga, en þau giftu sig í Landakotskirkju á laugardaginn var. Hljómsveitin kom síðast fram á Íslandi á útgáfutónleikum sínum í desember og segist Svala hlakka mikið til þess að spila aftur fyrir íslenska tónlistarunnendur. „Það verður æði að spila aftur á Íslandi, og þá sérstaklega sem nýgift hjón,“ segir söngkonan glaðlega. Meðlimir sveitarinnar, sem telur einnig Eddie Egilsson, bróður Einars, heldur aftur til Los Angeles þann 6. ágúst. „Þá tekur aftur við vinna. Ég er meðal annars að fara að kynna nýju fatalínuna mína og svo erum við að spila á fullu út um allt, semja og taka upp nýja plötu. Það er fullt af spennandi verkefnum í gangi,“ segir Svala að lokum. Tónleikar Steed Lord fara fram á Faktorý á föstudagskvöldinu. Miða má nálgast hér. Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Danssveitin Steed Lord spilar á Innipúkanum á föstudag. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir að Svala Björgvinsdóttir, söngkona, og Einar Egilsson gengu í hið heilaga, en þau giftu sig í Landakotskirkju á laugardaginn var. Hljómsveitin kom síðast fram á Íslandi á útgáfutónleikum sínum í desember og segist Svala hlakka mikið til þess að spila aftur fyrir íslenska tónlistarunnendur. „Það verður æði að spila aftur á Íslandi, og þá sérstaklega sem nýgift hjón,“ segir söngkonan glaðlega. Meðlimir sveitarinnar, sem telur einnig Eddie Egilsson, bróður Einars, heldur aftur til Los Angeles þann 6. ágúst. „Þá tekur aftur við vinna. Ég er meðal annars að fara að kynna nýju fatalínuna mína og svo erum við að spila á fullu út um allt, semja og taka upp nýja plötu. Það er fullt af spennandi verkefnum í gangi,“ segir Svala að lokum. Tónleikar Steed Lord fara fram á Faktorý á föstudagskvöldinu. Miða má nálgast hér.
Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“