Mótmæla nauðungarvistun gigtveikrar konu á geðdeild Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. september 2013 15:00 Karina Hansen var þvinguð til nauðungarvistunar í sjö mánuði. mynd/Helga Valdís Árnadóttir M.E. vefjagigtarsjúklingar, aðstandendur og áhugafólk um mannréttindi á Íslandi mótmæltu fyrir utan danska sendiráðið í hádeginu. Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna sagði að þau vildu vekja athygli á á nýliðnum og mjög alvarlegum atburðum. „Við erum að mótmæla nauðungarvistun á danskri konu sem er með ME sjúkdóminn. Það eru geðlæknar búnir að meðhöndla konunnar og hafa vistað hana í sjö mánuði gegn vilja hennar sjálfrar og fjölskyldu hennar.,“ segir Gísli. Gísli segir M.E. sjúkdóminn vera gigtarsjúkdóm og hafi verið betur þekktur sem síþreyta síðustu áratugi. Hann segir að sjúkdómurinn mætir miklum misskilningi og fordómum, bæði hér á landi og í Danmörku og að þetta dæmi með Karinu sé mjög öfgafullt dæmi um hvað geti gerst. Þau fara fram á það að konan verði látin laus og meðhöndluð í samræmi við að hún sé með líkamlegan sjúkdóm. „Læknarnir hennar standa í raun í þeirri meiningu að þetta sé hugrænt ástand sem hún nái að framkalla og fjölskyldan sé að kóa með henni. Því hefur hún nú verið lokuð frá fjölskyldu sinni,“ segir hann. „Það er dapurlegt fyrir okkur ME sjúkdóma að horfa upp á þetta, við vitum það betur en allir að þetta er mjög líkamlegt ástanda, þetta er taugasjúkdómur og hefur að mörgu leyti sömu einkenni en M.S. Það er ekkert annað sem þarf að eiga sér stað en að konan fái líkamlega meðhöndlun,“ segir Gísli. Gísli segir að eitt af því sem við ME sjúklingar séu að berjast fyrir sé að fá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á M.E., viðurkennda á Íslandi. Danski konsúlinn kom og hitti mótmælendur fyrir utan sendiráðið og tók við yfirlýsingu frá þeim. Hann lofaði að koma skilaboðunum frá þeim til danskra heilbrigðisyfirvalda. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sjá meira
M.E. vefjagigtarsjúklingar, aðstandendur og áhugafólk um mannréttindi á Íslandi mótmæltu fyrir utan danska sendiráðið í hádeginu. Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna sagði að þau vildu vekja athygli á á nýliðnum og mjög alvarlegum atburðum. „Við erum að mótmæla nauðungarvistun á danskri konu sem er með ME sjúkdóminn. Það eru geðlæknar búnir að meðhöndla konunnar og hafa vistað hana í sjö mánuði gegn vilja hennar sjálfrar og fjölskyldu hennar.,“ segir Gísli. Gísli segir M.E. sjúkdóminn vera gigtarsjúkdóm og hafi verið betur þekktur sem síþreyta síðustu áratugi. Hann segir að sjúkdómurinn mætir miklum misskilningi og fordómum, bæði hér á landi og í Danmörku og að þetta dæmi með Karinu sé mjög öfgafullt dæmi um hvað geti gerst. Þau fara fram á það að konan verði látin laus og meðhöndluð í samræmi við að hún sé með líkamlegan sjúkdóm. „Læknarnir hennar standa í raun í þeirri meiningu að þetta sé hugrænt ástand sem hún nái að framkalla og fjölskyldan sé að kóa með henni. Því hefur hún nú verið lokuð frá fjölskyldu sinni,“ segir hann. „Það er dapurlegt fyrir okkur ME sjúkdóma að horfa upp á þetta, við vitum það betur en allir að þetta er mjög líkamlegt ástanda, þetta er taugasjúkdómur og hefur að mörgu leyti sömu einkenni en M.S. Það er ekkert annað sem þarf að eiga sér stað en að konan fái líkamlega meðhöndlun,“ segir Gísli. Gísli segir að eitt af því sem við ME sjúklingar séu að berjast fyrir sé að fá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á M.E., viðurkennda á Íslandi. Danski konsúlinn kom og hitti mótmælendur fyrir utan sendiráðið og tók við yfirlýsingu frá þeim. Hann lofaði að koma skilaboðunum frá þeim til danskra heilbrigðisyfirvalda.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sjá meira