Anna María byrjar á móti Sviss - Guðbjörg í markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2013 18:09 Anna María Baldursdóttir (til vinstri) varð Íslandsmeistari með Stjörnunni á dögunum, Mynd/Daníel Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr skellir Stjörnustelpunni Önnu Maríu Baldursdóttur inn í byrjunarliðið í sínum fyrsta alvöruleik en hún á aðeins að baki tvo A-landsleiki. Sif Atladóttir er ekki leikfær og því utan hóps. Það þýðir að Katrín Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spila saman í miðri vörninni. Guðbjörg Gunnarsdóttir er áfram í marki íslenska liðsins en hún markmannsstöðuna af Þóru B. Helgadóttur þegar Þóra meiddist fyrir EM. Guðbjörg stóð sig frábærlega á EM og heldur sæti sínu. Annars er þetta hefbundið nema að Hallbera Guðný Gísladóttir er komin mun framar á völlinn og bæði Ólína G. Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru komnar á hinn kantinn. Dóra María Lárusdóttir er líka inn á miðjunni í dag en ekki í bakverðinum eins og síðustu leikjum liðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. Það er ekki pláss fyrir Fanndísi Friðriksdóttur, Hörpu Þorsteinsdóttur og Rakel Hönnudóttir í byrjunarliðinu og Katrín Ómarsdóttir er einnig á bekknum.Byrjunarlið Íslands á móti Sviss:Markvörður: Guðbjörg GunnarsdóttirHægri bakvörður: Anna María BaldursdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirTengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dóra María LárusdóttirHægri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirVinstri kantur: Hallbera Guðný GísladóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr skellir Stjörnustelpunni Önnu Maríu Baldursdóttur inn í byrjunarliðið í sínum fyrsta alvöruleik en hún á aðeins að baki tvo A-landsleiki. Sif Atladóttir er ekki leikfær og því utan hóps. Það þýðir að Katrín Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spila saman í miðri vörninni. Guðbjörg Gunnarsdóttir er áfram í marki íslenska liðsins en hún markmannsstöðuna af Þóru B. Helgadóttur þegar Þóra meiddist fyrir EM. Guðbjörg stóð sig frábærlega á EM og heldur sæti sínu. Annars er þetta hefbundið nema að Hallbera Guðný Gísladóttir er komin mun framar á völlinn og bæði Ólína G. Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru komnar á hinn kantinn. Dóra María Lárusdóttir er líka inn á miðjunni í dag en ekki í bakverðinum eins og síðustu leikjum liðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. Það er ekki pláss fyrir Fanndísi Friðriksdóttur, Hörpu Þorsteinsdóttur og Rakel Hönnudóttir í byrjunarliðinu og Katrín Ómarsdóttir er einnig á bekknum.Byrjunarlið Íslands á móti Sviss:Markvörður: Guðbjörg GunnarsdóttirHægri bakvörður: Anna María BaldursdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirTengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dóra María LárusdóttirHægri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirVinstri kantur: Hallbera Guðný GísladóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira