Fjölbreytileiki í Laugardalnum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. september 2013 18:30 Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira