Sendiherra Bandaríkjanna breyttist í uppvakning Erla Hlynsdóttir skrifar 31. janúar 2013 19:50 Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan.
Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira