skreyttir skrokkar 13. desember 2013 20:00 Nemendur Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar þreyttu á dögunum lokaverkefni sitt í skólanum. Verkefnið snerist um fantasíuförðun. Þetta er lokaverkefni nemenda okkar sem þeir vinna að alla önnina,“ segir Selma Karlsdóttir, förðunarfræðingur og kennari við Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar. Fimmtán nemendur hafa stundað nám á 14 vikna námskeiði skólans og í liðinni viku var komið að því að sýna afrakstur mikillar þróunarvinnu. „Við upphaf annarinnar völdu þau sér þema sem átti annaðhvort að snúast um listamann eða frægan kvikmyndaleikstjóra. Síðan unnum við þetta með þeim, teiknuðum upp og gerðum sýnishorn,“ segir Selma en útkoman er ansi skemmtileg. Verkefnin eru að mestu byggð á líkamsförðun en einnig tvinnast saman við annars konar hugmyndir og jafnvel saumaskapur. Selma segist finna fyrir auknum áhuga á förðun en á námskeiði Förðunarskólans læra nemendur allt frá almennri förðun, brúðarförðun og fantasíuförðun upp í lýtaförðun þar sem búin eru til ör, stækkuð nef og mótaðir skallar. „Við fylgjum nemendum okkar eftir þegar þeir hafa lokið námi enda gaman að sjá hvernig þeir standa sig,“ segir Selma og nefnir að sumir fáist við áhugaverð verkefni í kjölfar námsins. „Margir fara að vinna í kvikmyndaverkefnum. Ein stelpa er til dæmis að vinna við Game of Thrones og önnur í Latabæ. Það er gaman að geta séð á eftir nemendunum í svona skemmtileg verkefni.“ Game of Thrones Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
Nemendur Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar þreyttu á dögunum lokaverkefni sitt í skólanum. Verkefnið snerist um fantasíuförðun. Þetta er lokaverkefni nemenda okkar sem þeir vinna að alla önnina,“ segir Selma Karlsdóttir, förðunarfræðingur og kennari við Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar. Fimmtán nemendur hafa stundað nám á 14 vikna námskeiði skólans og í liðinni viku var komið að því að sýna afrakstur mikillar þróunarvinnu. „Við upphaf annarinnar völdu þau sér þema sem átti annaðhvort að snúast um listamann eða frægan kvikmyndaleikstjóra. Síðan unnum við þetta með þeim, teiknuðum upp og gerðum sýnishorn,“ segir Selma en útkoman er ansi skemmtileg. Verkefnin eru að mestu byggð á líkamsförðun en einnig tvinnast saman við annars konar hugmyndir og jafnvel saumaskapur. Selma segist finna fyrir auknum áhuga á förðun en á námskeiði Förðunarskólans læra nemendur allt frá almennri förðun, brúðarförðun og fantasíuförðun upp í lýtaförðun þar sem búin eru til ör, stækkuð nef og mótaðir skallar. „Við fylgjum nemendum okkar eftir þegar þeir hafa lokið námi enda gaman að sjá hvernig þeir standa sig,“ segir Selma og nefnir að sumir fáist við áhugaverð verkefni í kjölfar námsins. „Margir fara að vinna í kvikmyndaverkefnum. Ein stelpa er til dæmis að vinna við Game of Thrones og önnur í Latabæ. Það er gaman að geta séð á eftir nemendunum í svona skemmtileg verkefni.“
Game of Thrones Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira