Um mann sem er að drukkna Freyr Bjarnason skrifar 19. ágúst 2013 13:00 Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. „Við frumfluttum lagið á X-inu á miðvikudaginn og settum það á netið í kjölfarið,“ segir Þórður Páll Pálsson úr Lockerbie. „Við erum nokkuð sáttir við það. Þetta er fyrsta lagið af nýju plötunni okkar sem við erum að vinna í að klára og vonum að geti komið út í október.“ Aðspurður segist hann ekki vita nákvæmlega um hvað lagið er, enda samdi hann ekki textann. „Það hefur tekið mjög miklum hamskiptum. Það hét fyrst Eiturlyf en það var eitthvað djók á hljómsveitaræfingum. Núna er það um mann sem er að drukkna, held ég.“ Fyrsta plata Lockerbie, Ólgusjór, kom út í Japan og öllum þýskumælandi löndum og er mikill áhugi á að fá nýju plötuna inn á sömu markaði. Til að fylgja henni eftir spilaði sveitin í Evrópu á sínum tíma og stendur til að gera það sama til að fylgja eftir nýju plötunni. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. „Við frumfluttum lagið á X-inu á miðvikudaginn og settum það á netið í kjölfarið,“ segir Þórður Páll Pálsson úr Lockerbie. „Við erum nokkuð sáttir við það. Þetta er fyrsta lagið af nýju plötunni okkar sem við erum að vinna í að klára og vonum að geti komið út í október.“ Aðspurður segist hann ekki vita nákvæmlega um hvað lagið er, enda samdi hann ekki textann. „Það hefur tekið mjög miklum hamskiptum. Það hét fyrst Eiturlyf en það var eitthvað djók á hljómsveitaræfingum. Núna er það um mann sem er að drukkna, held ég.“ Fyrsta plata Lockerbie, Ólgusjór, kom út í Japan og öllum þýskumælandi löndum og er mikill áhugi á að fá nýju plötuna inn á sömu markaði. Til að fylgja henni eftir spilaði sveitin í Evrópu á sínum tíma og stendur til að gera það sama til að fylgja eftir nýju plötunni.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira