Metsöluhöfundur gerir nýja bók um hollt mataræði 16. ágúst 2013 09:30 Berglind Sigmarsdóttir gerir nýja bók um hollt og gott mataræði. Mynd/Gunnar Konráðsson Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, hefur gefið út aðra bók sem heitir einfaldlega Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar. „Í nýju bókinni fer ég á svipaðar slóðir og í þeirri fyrri þar sem ég legg áherslu á mikilvægi þess að minnka sykurneyslu hjá börnum,“ segir Berglind. „Fyrri bókin mín fékk frábærar viðtökur og ég fékk margoft símtöl frá fólki sem vildi vita meira um hvernig mataræði getur breytt lífi fólks, þá sérstaklega hvaða áhrif kúamjólk, sykur og glúten geta haft á líðan og ýmis hegðunarvandamál barna. Ég fór því að afla mér upplýsinga og áður en ég vissi var ég komin með efni í nýja bók,“ segir hún. Aðspurð segir Berglind að margar mæður, hafi óskað eftir upplýsingum um tengsl mataræðis við ýmsa kvilla barna þeirra. Mér fannst það því vera viðeigandi að fá mæður til þess að deila með mér sögum um hvernig breytt mataræði hafði áhrif á ýmis hegðunarvandamál barna þeirra, eins og ofvirkni- og athyglisbrest. Ég er ótrúlega þakklát þessum konum sem vildu deila með mér reynslu sinni.“ „Bókin er full af girnilegum og djúsí uppskriftum fyrir alla fjölskylduna og fjalla ég einnig um heilsubætandi krydd sem er spennandi viðbót við fyrri bókina,“ segir hún að lokum. Heilsa Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, hefur gefið út aðra bók sem heitir einfaldlega Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar. „Í nýju bókinni fer ég á svipaðar slóðir og í þeirri fyrri þar sem ég legg áherslu á mikilvægi þess að minnka sykurneyslu hjá börnum,“ segir Berglind. „Fyrri bókin mín fékk frábærar viðtökur og ég fékk margoft símtöl frá fólki sem vildi vita meira um hvernig mataræði getur breytt lífi fólks, þá sérstaklega hvaða áhrif kúamjólk, sykur og glúten geta haft á líðan og ýmis hegðunarvandamál barna. Ég fór því að afla mér upplýsinga og áður en ég vissi var ég komin með efni í nýja bók,“ segir hún. Aðspurð segir Berglind að margar mæður, hafi óskað eftir upplýsingum um tengsl mataræðis við ýmsa kvilla barna þeirra. Mér fannst það því vera viðeigandi að fá mæður til þess að deila með mér sögum um hvernig breytt mataræði hafði áhrif á ýmis hegðunarvandamál barna þeirra, eins og ofvirkni- og athyglisbrest. Ég er ótrúlega þakklát þessum konum sem vildu deila með mér reynslu sinni.“ „Bókin er full af girnilegum og djúsí uppskriftum fyrir alla fjölskylduna og fjalla ég einnig um heilsubætandi krydd sem er spennandi viðbót við fyrri bókina,“ segir hún að lokum.
Heilsa Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira