Ný plata frá U2 væntanleg á næsta ári 13. nóvember 2013 19:00 Bono AFP/NordicPhotos Billboard greinir frá því að Danger Mouse komi til með að stýra tökum á næstu breiðskífu frá hljómsveitinni sívinsælu, U2, en hún er væntanleg í apríl á næsta ári. Danger Mouse er þekktur upptökustjóri um allan heim, en hann skipar einnig tvíeykið Gnarls Barkley, ásamt Cee-Lo Green og hefur meðal annars verið tilnefndur fimm sinnum til Emmy-verðlauna fyrir upptökustjórn. Breiðskífan sem er væntanleg frá U2 verður fyrsta nýja plata hljómsveitarinnar síðan árið 2009, þegar þeir gáfu út plötuna No Line On The Horizon. Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum síðan en U2 eiga lag í kvikmyndinni byggðri á ævi Nelsons Mandela sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Myndin heitir Mandela: Long Walk to Freedom en lagið heitir Ordinary Love. Hægt er að hlusta á um það bil mínútu úr laginu í stiklu úr kvikmyndinni, sem byrjar að spilast eftir eina mínútu og tuttugu og fimm sekúndur af myndbandinu sem fylgir fréttinni. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Billboard greinir frá því að Danger Mouse komi til með að stýra tökum á næstu breiðskífu frá hljómsveitinni sívinsælu, U2, en hún er væntanleg í apríl á næsta ári. Danger Mouse er þekktur upptökustjóri um allan heim, en hann skipar einnig tvíeykið Gnarls Barkley, ásamt Cee-Lo Green og hefur meðal annars verið tilnefndur fimm sinnum til Emmy-verðlauna fyrir upptökustjórn. Breiðskífan sem er væntanleg frá U2 verður fyrsta nýja plata hljómsveitarinnar síðan árið 2009, þegar þeir gáfu út plötuna No Line On The Horizon. Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum síðan en U2 eiga lag í kvikmyndinni byggðri á ævi Nelsons Mandela sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Myndin heitir Mandela: Long Walk to Freedom en lagið heitir Ordinary Love. Hægt er að hlusta á um það bil mínútu úr laginu í stiklu úr kvikmyndinni, sem byrjar að spilast eftir eina mínútu og tuttugu og fimm sekúndur af myndbandinu sem fylgir fréttinni.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira