Egill fær ungu kynslóðina í lið með sér 31. maí 2013 08:00 Högni Egilsson og Lay Low verða gestasöngvarar á afmælistónleikum Egils. Í tilefni sextugsafmælis Egils Ólafssonar verða haldnir afmælistónleikar í Hörpu 26. október. Egill hefur fengið til liðs við sig hljómsveitina Moses Hightower og munu þau koma fram sem ein heild og flytja lagabálk söngvarans. „Moses Hightower er eitt af mínum uppáhaldsböndum. Sveitin ætlar að taka lög eftir mig og setja þau út í stíl sem hentar henni. Svo kem ég og fæ að vera með,“ segir Egill. „Við munum hafa endaskipti á lögunum og endurskapa músíkina svolítið.“ Lay Low og Högni Egilsson verða gestasöngvarar. „Þau eru dálítið mínir uppáhaldssöngvarar. Þetta verður svolítið skemmtilegur fundur, get ég ímyndað mér.“ Eftir Egil liggur fjöldi vinsælla laga, með hljómsveitum á borð við Stuðmenn, Þursaflokkinn og Spilverk þjóðanna. Honum líst einkar vel á að starfa með ungu kynslóðinni á tónleikunum. „Hún er svo fjölhæf og víðsýn þessi kynslóð að hún kann alla þessa músík fyrri ára.“ Tilkynnt verður um miðasölu síðar. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Í tilefni sextugsafmælis Egils Ólafssonar verða haldnir afmælistónleikar í Hörpu 26. október. Egill hefur fengið til liðs við sig hljómsveitina Moses Hightower og munu þau koma fram sem ein heild og flytja lagabálk söngvarans. „Moses Hightower er eitt af mínum uppáhaldsböndum. Sveitin ætlar að taka lög eftir mig og setja þau út í stíl sem hentar henni. Svo kem ég og fæ að vera með,“ segir Egill. „Við munum hafa endaskipti á lögunum og endurskapa músíkina svolítið.“ Lay Low og Högni Egilsson verða gestasöngvarar. „Þau eru dálítið mínir uppáhaldssöngvarar. Þetta verður svolítið skemmtilegur fundur, get ég ímyndað mér.“ Eftir Egil liggur fjöldi vinsælla laga, með hljómsveitum á borð við Stuðmenn, Þursaflokkinn og Spilverk þjóðanna. Honum líst einkar vel á að starfa með ungu kynslóðinni á tónleikunum. „Hún er svo fjölhæf og víðsýn þessi kynslóð að hún kann alla þessa músík fyrri ára.“ Tilkynnt verður um miðasölu síðar.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“