Baulað á Bieber í Buenos Aires Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 15:30 Bieber var illa haldinn af matareitrun á tónleikum sínum á sunnudag. mynd/getty Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira