Lífið

Meistarakokkur á Nauthóli

Gunnar Helgi Guðjónsson.
Gunnar Helgi Guðjónsson.
Gunnar Helgi Guðjónsson, sem bar sigur úr býtum í sjónvarpsþáttunum Masterchef, er byrjaður að elda ofan í íslenskan almenning. Hann verður á Nauthóli á fimmtudag, föstudag og laugardag þar sem hann ætlar að reiða fram hvern dýrindisréttinn á fætur öðrum. Saltfiskur, uxahalar, raviolo, súkkulaðiommiletta,lax og ýmislegt fleira verður í boði. Miðað við frammistöðu Gunnars Helga í Masterchef er ljóst að matargestir eiga von á góðu.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.