Lífið

Gylfi hélt uppi stuðinu

Gylfi Ægis.
Gylfi Ægis.
Nýársfögnuður borgarstjórnar fór fram með pompi og prakt um helgina. Gleðskapurinn fór fram á Höfða þar sem mátti meðal annars sjá Gísla Martein Baldursson og eiginkonu hans, Völu Ágústu Káradóttur, skemmta sér. Einnig mættu þar Hanna Birna Kristjánsdóttir og Heiða Kristín Helgadóttir sem báðar freista þess að láta til sín taka í landsmálunum á næsta kjörtímabili, sú fyrrnefnda fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hin síðarnefnda fyrir Bjarta framtíð. Tónlistarmaðurinn góðkunni Gylfi Ægisson sá um að halda uppi stuðinu og gestir virtust kunna vel við hans ljúfu tóna.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.