Réttarhöld í fíkniefnamáli yfir Íslendingum hafin í Danmörku Hjörtur Hjartarson skrifar 5. ágúst 2013 19:41 Réttarhöld hófust í stóru fíkniefnamáli í Danmörku í dag yfir ellefu einstaklingum, flestum frá Íslandi. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað tugum kílóa af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Einn Íslendingur var í júní dæmdur í 12 ára fangelsi vegna sama máls. Málið er rekið fyrir dómstólum í Kaupmannahöfn og hófust réttarhöldin í dag. Guðmundur Ingi Þóroddsson er sagður höfuðpaurinn í málinu. Hann játaði brot sín við yfirheyrslur þegar málið kom fyrst upp og var í kjölfarið dæmdur í 12 ára fangelsi. Sjö Íslendingar voru leiddir fyrir dómara í dag auk samverkamenn þeirra frá Danmörku og Frakklandi. Málið er afar stórt í sniðum og teygir anga sína víða. Lögreglumenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku unnu að rannsókn málsins. Alls eru mennirnir grunaðir um að hafa reynt að smygla nærri 70 kílóum í nokkrum ferðum frá Hollandi til Danmerkur. Upp komst um smyglið í ágúst á síðasta ári þegar danska lögreglan lagði hald á 12 kíló af amfetamíni í bíl sem var á leið yfir landamærin. Talið er að hinn ólöglegi innflutningur hafði þá staðið yfir í tæpt ár. Reiknað er með að dómur falli í málinu í næsta mánuði. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Réttarhöld hófust í stóru fíkniefnamáli í Danmörku í dag yfir ellefu einstaklingum, flestum frá Íslandi. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað tugum kílóa af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Einn Íslendingur var í júní dæmdur í 12 ára fangelsi vegna sama máls. Málið er rekið fyrir dómstólum í Kaupmannahöfn og hófust réttarhöldin í dag. Guðmundur Ingi Þóroddsson er sagður höfuðpaurinn í málinu. Hann játaði brot sín við yfirheyrslur þegar málið kom fyrst upp og var í kjölfarið dæmdur í 12 ára fangelsi. Sjö Íslendingar voru leiddir fyrir dómara í dag auk samverkamenn þeirra frá Danmörku og Frakklandi. Málið er afar stórt í sniðum og teygir anga sína víða. Lögreglumenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku unnu að rannsókn málsins. Alls eru mennirnir grunaðir um að hafa reynt að smygla nærri 70 kílóum í nokkrum ferðum frá Hollandi til Danmerkur. Upp komst um smyglið í ágúst á síðasta ári þegar danska lögreglan lagði hald á 12 kíló af amfetamíni í bíl sem var á leið yfir landamærin. Talið er að hinn ólöglegi innflutningur hafði þá staðið yfir í tæpt ár. Reiknað er með að dómur falli í málinu í næsta mánuði.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði