Stígamót veitir viðurkenningar vegna framlags í baráttunni gegn kynferðisofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2013 18:58 Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Í dag afhentu Stígamót viðurkenningar til sjö aðila vegna framlags þeirra í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Þessir aðilar eru Erna Agnarsdóttir og María Haraldsdóttir sem afhjúpuðu eitthvert umfangsmesta kynferðisbrotamál sem þekkt er hér á landi og leiddi til mikillar vitundarvakningar. Fréttaþátturinn Kastljós fékk fjölmiðlaviðurkenningu Stígamóta fyrir að djarfan og góðan fréttaflutning af sama máli sem er til fyrirmyndar fyrir aðra fjölmiðla. Þær Hildur Fjóla Antonsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir voru heiðraðar fyrir vandaða rannsókn á meðferð réttarkerfisins á nauðgunum. Stefán Ingi Stefánsson hjá Unicef fékk viðurkenningu fyrir vaska framgöngu gegn kynferðisofbeldi gegn börnum. Hinn róttæki og femíníski vefmiðill Knúzið fékk viðurkenningu fyrir þá vitundarvakningu um jafnrétti og ofbeldismál sem miðillinn hefur unnið að. Theodóra Þórarinsdóttir var heiðruð fyrir óeigingjörn störf sín fyrir Stígamót lengst allra kvenna. Síðast en ekki síst heiðruðu Stígamót forvarnarátakið Fáðu já og handritshöfunda þess þau Brynhildi Björnsdóttur, Páll Óskar Hjálmtýsson og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Að lokum skal þess getið að í dag var formlega stofnaður Sannleiksjóður Stígamóta. Aðdragandi þess var að sá að nýlega barst bréf til Stígamóta og með því fylgdu 100.000 krónur frá konu sem kýs að láta ekki nafns síns getið. Hún sagði: „Ég er fulltrúi fjöldans, fjölda sem ekki sættir sig við að dómstólum sé beitt í hvítþvotti karla sem hata konur. Ég er fulltrúi þeirra sem er bæði ljúft og skylt að láta fé af hendi rakna til þess að standa vörð um kynfrelsi kvenna, frelsinu til að greina frá reynslu sinni og afleiðingum ofbeldis." Til viðbótar má geta þess að tvær aðrar konur hafa óskað eftir að afhenda okkur fjármuni sem þær vilji að renni í Sannleikssjóðinn. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira
Í dag afhentu Stígamót viðurkenningar til sjö aðila vegna framlags þeirra í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Þessir aðilar eru Erna Agnarsdóttir og María Haraldsdóttir sem afhjúpuðu eitthvert umfangsmesta kynferðisbrotamál sem þekkt er hér á landi og leiddi til mikillar vitundarvakningar. Fréttaþátturinn Kastljós fékk fjölmiðlaviðurkenningu Stígamóta fyrir að djarfan og góðan fréttaflutning af sama máli sem er til fyrirmyndar fyrir aðra fjölmiðla. Þær Hildur Fjóla Antonsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir voru heiðraðar fyrir vandaða rannsókn á meðferð réttarkerfisins á nauðgunum. Stefán Ingi Stefánsson hjá Unicef fékk viðurkenningu fyrir vaska framgöngu gegn kynferðisofbeldi gegn börnum. Hinn róttæki og femíníski vefmiðill Knúzið fékk viðurkenningu fyrir þá vitundarvakningu um jafnrétti og ofbeldismál sem miðillinn hefur unnið að. Theodóra Þórarinsdóttir var heiðruð fyrir óeigingjörn störf sín fyrir Stígamót lengst allra kvenna. Síðast en ekki síst heiðruðu Stígamót forvarnarátakið Fáðu já og handritshöfunda þess þau Brynhildi Björnsdóttur, Páll Óskar Hjálmtýsson og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Að lokum skal þess getið að í dag var formlega stofnaður Sannleiksjóður Stígamóta. Aðdragandi þess var að sá að nýlega barst bréf til Stígamóta og með því fylgdu 100.000 krónur frá konu sem kýs að láta ekki nafns síns getið. Hún sagði: „Ég er fulltrúi fjöldans, fjölda sem ekki sættir sig við að dómstólum sé beitt í hvítþvotti karla sem hata konur. Ég er fulltrúi þeirra sem er bæði ljúft og skylt að láta fé af hendi rakna til þess að standa vörð um kynfrelsi kvenna, frelsinu til að greina frá reynslu sinni og afleiðingum ofbeldis." Til viðbótar má geta þess að tvær aðrar konur hafa óskað eftir að afhenda okkur fjármuni sem þær vilji að renni í Sannleikssjóðinn.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Sjá meira