Þjóðfundur hinsegin fólks haldinn í dag Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. júní 2013 12:41 Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli um þessar mundir. Í dag fer fram þjóðfundur hinsegin fólks í Ráðhúsi Reykjavíkur. MYND/ÚR SAFNI Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess verður haldinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur sem nefnist Samtakamátturinn, þjóðfundur hinsegin fólks. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og mun standa yfir í Tjarnarsal Ráðhússins á milli kl hálf 2 og hálf 6 í dag. Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78, finnur fyrir miklum meðbyr og býst við margmenni. „Við erum mjög ánægð með að fá nýjan félagsmálaráðherra, Eygló Harðardóttur, til að ávarpa ráðstefnuna. Hún hefur sett sig vel inn í málaflokkinn og þekkir málefni hinsegin fólks mjög vel.“ Samkvæmt Regnbogakortinu, ársyfirliti og úttekt á stöðu hinsegin fólks í Evrópu, er Ísland í 10. sæti af þeim 49 löndum sem mæld voru. Anna segir þessar niðurstöður ekki vera lýsandi fyrir stemminguna í þjóðfélaginu, það sé aðallega lagalega hlutanum sem sé ábótavant. Þó að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðustu ár segir Anna Pála að sé hægt að gera enn betur. „Samtökin 78 hafa náð mjög miklu fram í íslensku samfélagi á þessum 35 árum. Ég myndi segja að viðhorfsbreytingin sem hefur orðið sé kannski það stærsta, en hún hefur skilað sér inn í löggjöfina okkar þar sem við höfum náð fram alveg ótrúlegum réttarbótum.“ Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Konan sem ekið var á er látin Innlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fleiri fréttir Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Sjá meira
Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess verður haldinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur sem nefnist Samtakamátturinn, þjóðfundur hinsegin fólks. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og mun standa yfir í Tjarnarsal Ráðhússins á milli kl hálf 2 og hálf 6 í dag. Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78, finnur fyrir miklum meðbyr og býst við margmenni. „Við erum mjög ánægð með að fá nýjan félagsmálaráðherra, Eygló Harðardóttur, til að ávarpa ráðstefnuna. Hún hefur sett sig vel inn í málaflokkinn og þekkir málefni hinsegin fólks mjög vel.“ Samkvæmt Regnbogakortinu, ársyfirliti og úttekt á stöðu hinsegin fólks í Evrópu, er Ísland í 10. sæti af þeim 49 löndum sem mæld voru. Anna segir þessar niðurstöður ekki vera lýsandi fyrir stemminguna í þjóðfélaginu, það sé aðallega lagalega hlutanum sem sé ábótavant. Þó að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðustu ár segir Anna Pála að sé hægt að gera enn betur. „Samtökin 78 hafa náð mjög miklu fram í íslensku samfélagi á þessum 35 árum. Ég myndi segja að viðhorfsbreytingin sem hefur orðið sé kannski það stærsta, en hún hefur skilað sér inn í löggjöfina okkar þar sem við höfum náð fram alveg ótrúlegum réttarbótum.“
Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Konan sem ekið var á er látin Innlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fleiri fréttir Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Sjá meira