Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi 29. janúar 2013 22:03 Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og „hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. Þar skrifar Jón meðal annars um fundarherferð sem hann hafi staðið fyrir í öllum hverfum borgarinnar. „Þetta eru búnir að vera ákaflega góðir og fræðandi fundir; fyrir mig, aðra stjórnendur og ekki síst íbúa. Mörgum spurningum hefur verið svarað, margar hugmyndir hafa kviknað og gagnrýni komið fram. Allt á málefnanlegum nótum." Jón segir annan tón hafa kveðið við á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. „ Þar upplifði ég einelti og hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum. Margir gengu leiðir og vonsviknir útaf fundinum. Það er sorglegt að horfa uppá það hvað frekja og yfirgangur ræður miklum ríkjum í samfélagi okkar og nær að skemma mikið. Kannski getum við eitthvað talað um það?" Jón segir ennfremur að hann finni sig knúinn til þess að segja frá þessu, „ekki bara mín vegna heldur allra þeirra sem þurfa að lifa við niðurlægingu, háð, lítilsvirðingu, ógnanir og ofbeldi, í skólanum, á heimilinu, í vinnunni, internetinu eða á götum úti. Afhverju þegjum við svo gjarnan yfir svona? Ég varð fyrir einelti og ofbeldi í æsku. Það tók mig 30 ár að safna í mig kjarki til að segja frá því. Ég þarf ekki þann tíma lengur. Baráttan gegn ofbeldi og einelti er ekki eftir 30 ár. Hún er núna." Borgarstjórinn lýkur svo færslunni á þessum orðum: „Annars bara takk fyrir mig kæra samstarfsfólk og frábæru borgarar!" Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og „hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. Þar skrifar Jón meðal annars um fundarherferð sem hann hafi staðið fyrir í öllum hverfum borgarinnar. „Þetta eru búnir að vera ákaflega góðir og fræðandi fundir; fyrir mig, aðra stjórnendur og ekki síst íbúa. Mörgum spurningum hefur verið svarað, margar hugmyndir hafa kviknað og gagnrýni komið fram. Allt á málefnanlegum nótum." Jón segir annan tón hafa kveðið við á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. „ Þar upplifði ég einelti og hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum. Margir gengu leiðir og vonsviknir útaf fundinum. Það er sorglegt að horfa uppá það hvað frekja og yfirgangur ræður miklum ríkjum í samfélagi okkar og nær að skemma mikið. Kannski getum við eitthvað talað um það?" Jón segir ennfremur að hann finni sig knúinn til þess að segja frá þessu, „ekki bara mín vegna heldur allra þeirra sem þurfa að lifa við niðurlægingu, háð, lítilsvirðingu, ógnanir og ofbeldi, í skólanum, á heimilinu, í vinnunni, internetinu eða á götum úti. Afhverju þegjum við svo gjarnan yfir svona? Ég varð fyrir einelti og ofbeldi í æsku. Það tók mig 30 ár að safna í mig kjarki til að segja frá því. Ég þarf ekki þann tíma lengur. Baráttan gegn ofbeldi og einelti er ekki eftir 30 ár. Hún er núna." Borgarstjórinn lýkur svo færslunni á þessum orðum: „Annars bara takk fyrir mig kæra samstarfsfólk og frábæru borgarar!"
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira