Vann fyrir tískumerkið bebe Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 27. september 2013 11:00 Edda Skúladóttir framleiðir kvenfatnað úr bómull, silki og íslenskri ull undir merkinu Fluga design. Mynd/Pjetur Ég öðlaðist góða reynslu úti í Los Angeles. Þegar ég flutti heim fór ég svo að fikta mig áfram með mitt eigið. Byrjaði smátt en nú hefur þetta undið upp á sig,“ segir Edda Skúladóttir klæðskeri en hún framleiðir kvenfatnað undir merkinu Fluga design. Edda bjó í níu ár í Los Angeles og vann við sniðagerð fyrir fataframleiðendur, meðal annars fyrir merkið bebe. Hún flutti heim árið 2005 og kom Fluga design á koppinn fyrir þremur árum. Hún vinnur meðal annars úr íslenskri ull, silki og bómull. „Mér finnst mjög gaman að vinna með ullina en ég byrjaði á því fyrir rúmu ári. Prjónastofan Glófi prjónar fyrir mig voðir sem ég vinn úr stórar peysur og slár. Ég er að gera nýjar peysur þessa dagana og er í fullum gangi að undirbúa sýningu með Handverki og hönnun í Ráðhúsinu í nóvember,“ segir Edda. „Ég sauma bæði sparikjóla og bómullarkjóla til að nota hversdags, leggings og peysur og geri líka klúta og slaufur. Ég geri einnig mikið af því að breyta peysum, nota nýjar peysur sem ég fæ, lita, klippi til og bæti inn í þær silki. Þannig öðlast þær nýtt líf.“ Edda vinnur allt sjálf á vinnustofu sinni í Hamraborg 1 í Kópavogi og er hægt að heimsækja hana þangað. Einnig fást flíkurnar hennar í Kraumi og í Húsi handanna á Egilsstöðum. Edda heldur úti heimasíðunni www.fluga.is og eins er hægt að fylgjast með Fluga design á Facebook. Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Ég öðlaðist góða reynslu úti í Los Angeles. Þegar ég flutti heim fór ég svo að fikta mig áfram með mitt eigið. Byrjaði smátt en nú hefur þetta undið upp á sig,“ segir Edda Skúladóttir klæðskeri en hún framleiðir kvenfatnað undir merkinu Fluga design. Edda bjó í níu ár í Los Angeles og vann við sniðagerð fyrir fataframleiðendur, meðal annars fyrir merkið bebe. Hún flutti heim árið 2005 og kom Fluga design á koppinn fyrir þremur árum. Hún vinnur meðal annars úr íslenskri ull, silki og bómull. „Mér finnst mjög gaman að vinna með ullina en ég byrjaði á því fyrir rúmu ári. Prjónastofan Glófi prjónar fyrir mig voðir sem ég vinn úr stórar peysur og slár. Ég er að gera nýjar peysur þessa dagana og er í fullum gangi að undirbúa sýningu með Handverki og hönnun í Ráðhúsinu í nóvember,“ segir Edda. „Ég sauma bæði sparikjóla og bómullarkjóla til að nota hversdags, leggings og peysur og geri líka klúta og slaufur. Ég geri einnig mikið af því að breyta peysum, nota nýjar peysur sem ég fæ, lita, klippi til og bæti inn í þær silki. Þannig öðlast þær nýtt líf.“ Edda vinnur allt sjálf á vinnustofu sinni í Hamraborg 1 í Kópavogi og er hægt að heimsækja hana þangað. Einnig fást flíkurnar hennar í Kraumi og í Húsi handanna á Egilsstöðum. Edda heldur úti heimasíðunni www.fluga.is og eins er hægt að fylgjast með Fluga design á Facebook.
Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira