„Ekki séns, hann er ógeðslegur“ 6. nóvember 2013 09:00 Lorde og David Guetta koma sennilega ekki til með að hefja samstarf í bráð. AFP/NordicPhotos Söngkonan Lorde hefur ekki minnsta áhuga á því að vinna með upptökustjóranum og tónlistarmanninum David Guetta. Þegar Scott Maclachlan, umboðsmaður Lorde, sem heitir réttu nafni Ella Yelich-O'Connor, nálgaðist hana með að vinna með Guetta á hún að hafa sagt: „Ekki séns. Hann er ógeðslegur.“ Síðasta plata upptökustjórans David Guetta heitir Nothing But the Beat og innihélt lög sem hann vann í samstarfi við Sia, Nicki Minaj, Taio Cruz, Usher, Chris Brown, Akon, Jessie J og Jennifer Hudson. Fréttinni fylgir lagið She Wolf sem David Guetta vann í samstarfi við Sia. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Lorde hefur ekki minnsta áhuga á því að vinna með upptökustjóranum og tónlistarmanninum David Guetta. Þegar Scott Maclachlan, umboðsmaður Lorde, sem heitir réttu nafni Ella Yelich-O'Connor, nálgaðist hana með að vinna með Guetta á hún að hafa sagt: „Ekki séns. Hann er ógeðslegur.“ Síðasta plata upptökustjórans David Guetta heitir Nothing But the Beat og innihélt lög sem hann vann í samstarfi við Sia, Nicki Minaj, Taio Cruz, Usher, Chris Brown, Akon, Jessie J og Jennifer Hudson. Fréttinni fylgir lagið She Wolf sem David Guetta vann í samstarfi við Sia.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira