David Bowie tilnefndur til Mercury Freyr Bjarnason skrifar 12. september 2013 09:07 David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Reynsluboltinn Bowie er tilnefndur fyrir plötuna The Next Day, sem er hans fyrsta í tíu ár, á meðan Arctic Monkeys er tilnefnd fyrir AM sem er nýkomin út. Aðrir sem fengu tilnefningar voru James Blake, Disclosure, Laura Marling, Foals, Rudimental, Jon Hopkins, Jake Bugg Laura Mvula, Savagers og Villagers. Arctic Monkeys, Marling, Bowie, Foals, Villagers og James Blake hafa öll verið tilnefnd áður til hinna virtu Mercury-verðlauna og hlaut Arctic Monkeys þau árið 2006. Á meðal annarra sem hafa hlotið verðlaunin eru P.J. Harvey, The xx, Franz Ferdinand, Primal Scream og Badly Drawn Boy. Hljómsveitin Alt-J bar sigur úr býtum í fyrra með plötuna An Awesome Wave. Mercury-verðlaunin verða afhent í London 30. október. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Reynsluboltinn Bowie er tilnefndur fyrir plötuna The Next Day, sem er hans fyrsta í tíu ár, á meðan Arctic Monkeys er tilnefnd fyrir AM sem er nýkomin út. Aðrir sem fengu tilnefningar voru James Blake, Disclosure, Laura Marling, Foals, Rudimental, Jon Hopkins, Jake Bugg Laura Mvula, Savagers og Villagers. Arctic Monkeys, Marling, Bowie, Foals, Villagers og James Blake hafa öll verið tilnefnd áður til hinna virtu Mercury-verðlauna og hlaut Arctic Monkeys þau árið 2006. Á meðal annarra sem hafa hlotið verðlaunin eru P.J. Harvey, The xx, Franz Ferdinand, Primal Scream og Badly Drawn Boy. Hljómsveitin Alt-J bar sigur úr býtum í fyrra með plötuna An Awesome Wave. Mercury-verðlaunin verða afhent í London 30. október.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira