Grammy-tilnefningarnar kunngjörðar Kristjana Arnarsdóttir skrifar 7. desember 2013 13:45 mynd/getty Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“