Al Pacino skildi ekki handritið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. júní 2013 18:09 Al Pacino (t.v.) gaf hlutverkið frá sér, og það endaði hjá Harrison Ford. Samsett mynd/Getty „Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira