Elmore Leonard allur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 19:37 Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum. Mynd/getty Bandaríski glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard lést í morgun 87 ára að aldri í kjölfar heilablóðfalls sem hann fékk fyrr í mánuðinum. Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum og vann að þeirri 46. þegar hann lést. Þekktustu bækur hans eru þær sem urðu síðar að kvikmyndum og má þar nefna Get Shorty, Out of Sight, Mr. Majestyk og Rum Punch, en þá síðastnefndu kvikmyndaði leikstjórinn Quentin Tarantino undir nafninu Jackie Brown. Bækur hans einkenndust af litríkum persónum og svörtum húmor og minntust fjölmargir rithöfundar Leonards í dag. Meðal þeirra voru Ian Rankin og Patricia Cornwall. Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríski glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard lést í morgun 87 ára að aldri í kjölfar heilablóðfalls sem hann fékk fyrr í mánuðinum. Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum og vann að þeirri 46. þegar hann lést. Þekktustu bækur hans eru þær sem urðu síðar að kvikmyndum og má þar nefna Get Shorty, Out of Sight, Mr. Majestyk og Rum Punch, en þá síðastnefndu kvikmyndaði leikstjórinn Quentin Tarantino undir nafninu Jackie Brown. Bækur hans einkenndust af litríkum persónum og svörtum húmor og minntust fjölmargir rithöfundar Leonards í dag. Meðal þeirra voru Ian Rankin og Patricia Cornwall.
Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira