Aðgerðarpakki um einföldun regluverks kynntur á næstunni Jóhannes Stefánsson skrifar 24. ágúst 2013 19:09 Forsætisráðuneytið og Viðskiptaráð Íslands hafa boðað til fundar þann 2. september næstkomandi þar sem ráðgert er að afla liðveislu erlendra sérfræðinga um það hvernig íslenskt regluverk verði helst einfaldað. „Hvaða aðgerðir verða kynntar á þessum fundi?“ „Á nokkurra mánaða skeiði erum við búin að vera að undirbúa að uppfylla það sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum að einfalda regluverk atvinnulífsins. Ætlunin er að gera það skilvirkara og einfaldara,“ segir Sigmundur. Þá segir hann: „Á þessum fundi fáum við erlenda gesti til að fara yfir reynslu Breta í því að einfalda regluverk þar í landi og í framhaldi af fundinum verða svo tveggja daga vinnufundir með þessum erlendu gestum þar sem þeir fara yfir það sem verið hefur unnið hér heima, meta kosti þess og galla. Svo vonandi í framhaldi af því verður tilbúinn aðgerðarpakki“. „Hver hefur ávinning af því að reglur séu einfaldar?“ „Samfélagið allt hefur ávinning af því,“ segir Sigmundur. „Þetta varðar þó sérstasklega litlu og meðalstóru fyrirtækin. Einyrkja sem er að reyna að stofna nýtt fyritæki, fyrirtæki sem er að þróa nýja vöru eða þjónustu sem er að koma sér af stað en lenda allt of oft í því að regluverkið og kerfið er svo þungt í vöfum að menn bara stranda á því. Við viljum koma í veg fyrir það,“ bætir hann við. Aðspurður hvort einföldun regluverks geti ekki haft í för með sér minna öryggi fyrir þá sem eiga viðskipti við Íslenskt atvinnulíf svarar forsærisráðherra neitandi. Hann segir að við vinnuna verði meðal annars horft til Bretlands auk þess sem erlendir sérfræðingar frá OECD muni veita ráðleggingar. Einföldun regluverksins verður því að minnsta kosti að einhverju leyti að erlendri forskrift. „Þannig að íslenskt regluverk fer ekki í íslenska kúrinn?" „Jú það má kannski segja það, það má nota það orð þess vegna,“ segir hann. „Minnir mig á það að ég þarf að fara að huga að því sjálfur,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Forsætisráðuneytið og Viðskiptaráð Íslands hafa boðað til fundar þann 2. september næstkomandi þar sem ráðgert er að afla liðveislu erlendra sérfræðinga um það hvernig íslenskt regluverk verði helst einfaldað. „Hvaða aðgerðir verða kynntar á þessum fundi?“ „Á nokkurra mánaða skeiði erum við búin að vera að undirbúa að uppfylla það sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum að einfalda regluverk atvinnulífsins. Ætlunin er að gera það skilvirkara og einfaldara,“ segir Sigmundur. Þá segir hann: „Á þessum fundi fáum við erlenda gesti til að fara yfir reynslu Breta í því að einfalda regluverk þar í landi og í framhaldi af fundinum verða svo tveggja daga vinnufundir með þessum erlendu gestum þar sem þeir fara yfir það sem verið hefur unnið hér heima, meta kosti þess og galla. Svo vonandi í framhaldi af því verður tilbúinn aðgerðarpakki“. „Hver hefur ávinning af því að reglur séu einfaldar?“ „Samfélagið allt hefur ávinning af því,“ segir Sigmundur. „Þetta varðar þó sérstasklega litlu og meðalstóru fyrirtækin. Einyrkja sem er að reyna að stofna nýtt fyritæki, fyrirtæki sem er að þróa nýja vöru eða þjónustu sem er að koma sér af stað en lenda allt of oft í því að regluverkið og kerfið er svo þungt í vöfum að menn bara stranda á því. Við viljum koma í veg fyrir það,“ bætir hann við. Aðspurður hvort einföldun regluverks geti ekki haft í för með sér minna öryggi fyrir þá sem eiga viðskipti við Íslenskt atvinnulíf svarar forsærisráðherra neitandi. Hann segir að við vinnuna verði meðal annars horft til Bretlands auk þess sem erlendir sérfræðingar frá OECD muni veita ráðleggingar. Einföldun regluverksins verður því að minnsta kosti að einhverju leyti að erlendri forskrift. „Þannig að íslenskt regluverk fer ekki í íslenska kúrinn?" „Jú það má kannski segja það, það má nota það orð þess vegna,“ segir hann. „Minnir mig á það að ég þarf að fara að huga að því sjálfur,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira