Enski boltinn

Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Steven Gerrard
Steven Gerrard nordicphotos / afp
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni.

Markið kom í leik Liverpool gegn Newcastle sem fram fer þessa stundina í Newcastle en staðan er 1-1 í hálfleik.

Markið frá Gerrard kom úr vítaspyrnu rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×