Elísabet snýr aftur til Hollywood Ólöf Skaftadóttir skrifar 19. september 2013 00:01 Elísabet er á mála hjá William Morris Endeavor - einni virtustu umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum GVA Elísabet Ronaldsdóttir, klippari, kemur til með að klippa nýjustu kvikmynd leikstjóranna David Leitch og Chad Stahelski. Myndin á að heita John Wick og undirbúningur er þegar hafinn. Þeir félagar hafa áður unnið að myndum eins og The Hunger Games og The Expendables, þó ekki í leikstjórastól. Með aðalhlutverk í myndinni fara Keanu Reeves og Willem Dafoe. Elísabet er enginn nýgræðingur í Hollywood, en hún hefur áður klippt erlendar framleiðslur á borð við Contraband og Inhale, ásamt fjölda annarra kvikmynda. Elísabet er á mála hjá Willams Morris Endeavor, einni virtustu umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Aðspurð vildi Elísabet lítið segja um ráðninguna. „Það er búið að ganga frá samningum en ég á eftir að skrifa undir,“ segir Elísabet. „En einhver sagði mér að samningur væri ekki fulltryggður fyrr en maður væri búinn að vinna vinnuna, fá borgað, kaupa mat og skíta honum,“ segir Elísabet létt í bragði. Elísabet mátti ekkert gefa upp um söguþráð myndarinnar en samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs fjallar myndin um fyrrverandi leigumorðingja hvers drápshvöt kemur upp að nýju eftir að þjófur stelur af honum bílnum og drepur hundinn hans um leið. Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Elísabet Ronaldsdóttir, klippari, kemur til með að klippa nýjustu kvikmynd leikstjóranna David Leitch og Chad Stahelski. Myndin á að heita John Wick og undirbúningur er þegar hafinn. Þeir félagar hafa áður unnið að myndum eins og The Hunger Games og The Expendables, þó ekki í leikstjórastól. Með aðalhlutverk í myndinni fara Keanu Reeves og Willem Dafoe. Elísabet er enginn nýgræðingur í Hollywood, en hún hefur áður klippt erlendar framleiðslur á borð við Contraband og Inhale, ásamt fjölda annarra kvikmynda. Elísabet er á mála hjá Willams Morris Endeavor, einni virtustu umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Aðspurð vildi Elísabet lítið segja um ráðninguna. „Það er búið að ganga frá samningum en ég á eftir að skrifa undir,“ segir Elísabet. „En einhver sagði mér að samningur væri ekki fulltryggður fyrr en maður væri búinn að vinna vinnuna, fá borgað, kaupa mat og skíta honum,“ segir Elísabet létt í bragði. Elísabet mátti ekkert gefa upp um söguþráð myndarinnar en samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs fjallar myndin um fyrrverandi leigumorðingja hvers drápshvöt kemur upp að nýju eftir að þjófur stelur af honum bílnum og drepur hundinn hans um leið.
Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“