Trommuhátíð haldin í fimmta sinn Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. september 2013 13:00 Halldór Lárusson lofar mikilli gleði á hinni árlegu hátíð Trommaranum. Mynd/úr einkasafni „Við eigum fimm ára afmæli í ár,“ segir trommuleikarinn Halldór Lárusson um viðburðinn Trommarinn 2013, sem haldinn verður í Tónlistarskóla FÍH þann 12. október næstkomandi. Trommarinn er hátíð þar sem trommuleikarar og -áhugamenn koma saman og skemmta sér. Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum í ár, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson, sem mun meðal annars flytja lög hljómsveitarinnar Genesis. Halldór skipulagði fyrsta Trommarann árið 2009 og hefur viðburðurinn verið haldinn árlega síðan þá. „Það veit aldrei neinn hver trommarinn er í bandinu, þannig að við erum með sér hátíð, enda eru trommarar að jafnaði skemmtilegustu meðlimir hljómsveitarinnar,“ segir Halldór í gamansömum tón. „Hátíðin hefur stækkað töluvert á milli ára og er farin að vekja athygli utan landsteinanna, enda eigum við mjög mikið af frábærum trommurum,“ bætir hann við. Aðgangur er ókeypis inn á hátíðina en hún stendur frá klukkan 13 til 18. Nánari upplýsingar má finna hér. Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Við eigum fimm ára afmæli í ár,“ segir trommuleikarinn Halldór Lárusson um viðburðinn Trommarinn 2013, sem haldinn verður í Tónlistarskóla FÍH þann 12. október næstkomandi. Trommarinn er hátíð þar sem trommuleikarar og -áhugamenn koma saman og skemmta sér. Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum í ár, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson, sem mun meðal annars flytja lög hljómsveitarinnar Genesis. Halldór skipulagði fyrsta Trommarann árið 2009 og hefur viðburðurinn verið haldinn árlega síðan þá. „Það veit aldrei neinn hver trommarinn er í bandinu, þannig að við erum með sér hátíð, enda eru trommarar að jafnaði skemmtilegustu meðlimir hljómsveitarinnar,“ segir Halldór í gamansömum tón. „Hátíðin hefur stækkað töluvert á milli ára og er farin að vekja athygli utan landsteinanna, enda eigum við mjög mikið af frábærum trommurum,“ bætir hann við. Aðgangur er ókeypis inn á hátíðina en hún stendur frá klukkan 13 til 18. Nánari upplýsingar má finna hér.
Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira