Trommuhátíð haldin í fimmta sinn Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. september 2013 13:00 Halldór Lárusson lofar mikilli gleði á hinni árlegu hátíð Trommaranum. Mynd/úr einkasafni „Við eigum fimm ára afmæli í ár,“ segir trommuleikarinn Halldór Lárusson um viðburðinn Trommarinn 2013, sem haldinn verður í Tónlistarskóla FÍH þann 12. október næstkomandi. Trommarinn er hátíð þar sem trommuleikarar og -áhugamenn koma saman og skemmta sér. Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum í ár, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson, sem mun meðal annars flytja lög hljómsveitarinnar Genesis. Halldór skipulagði fyrsta Trommarann árið 2009 og hefur viðburðurinn verið haldinn árlega síðan þá. „Það veit aldrei neinn hver trommarinn er í bandinu, þannig að við erum með sér hátíð, enda eru trommarar að jafnaði skemmtilegustu meðlimir hljómsveitarinnar,“ segir Halldór í gamansömum tón. „Hátíðin hefur stækkað töluvert á milli ára og er farin að vekja athygli utan landsteinanna, enda eigum við mjög mikið af frábærum trommurum,“ bætir hann við. Aðgangur er ókeypis inn á hátíðina en hún stendur frá klukkan 13 til 18. Nánari upplýsingar má finna hér. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við eigum fimm ára afmæli í ár,“ segir trommuleikarinn Halldór Lárusson um viðburðinn Trommarinn 2013, sem haldinn verður í Tónlistarskóla FÍH þann 12. október næstkomandi. Trommarinn er hátíð þar sem trommuleikarar og -áhugamenn koma saman og skemmta sér. Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum í ár, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson, sem mun meðal annars flytja lög hljómsveitarinnar Genesis. Halldór skipulagði fyrsta Trommarann árið 2009 og hefur viðburðurinn verið haldinn árlega síðan þá. „Það veit aldrei neinn hver trommarinn er í bandinu, þannig að við erum með sér hátíð, enda eru trommarar að jafnaði skemmtilegustu meðlimir hljómsveitarinnar,“ segir Halldór í gamansömum tón. „Hátíðin hefur stækkað töluvert á milli ára og er farin að vekja athygli utan landsteinanna, enda eigum við mjög mikið af frábærum trommurum,“ bætir hann við. Aðgangur er ókeypis inn á hátíðina en hún stendur frá klukkan 13 til 18. Nánari upplýsingar má finna hér.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira